Lyfjaver
Lyfjaver er leiðandi í lágu lyfjaverði og hefur óslitið síðan 2005 verið langoftast með lægsta verð í verðkönnunum ASÍ og fleiri aðila. Með öflugum samhliða innflutningi lyfja og með því að nota ávallt nýjustu og bestu tækni hefur okkur tekist að standa vörð um lágt lyfjaverð til neytenda.
Það er stefna Lyfjavers að bjóða viðskiptavinum sínum ávallt upp á ódýrustu lyf á markaðnum á hverjum tíma.
Hjá Lyfjaveri starfa yfir 60 manns. Auk apóteksins á Suðurlandsbraut 22 rekur Lyfjaver Heilsuver sem staðsett er við hliðina á apótekinu og heildverslun sem selur lyf til aðila sem heimild hafa til að kaupa lyf í heildsölu.
Lyfjaver er sjálfstætt fyrirtæki í samkeppni við önnur apótek og heilsubúðir á markaðnum og er ekki hluti af keðju lyfjaverslana.
Afgreiðsla og ráðgjöf
Lyfjaver ehf. óskar eftir þjónustulunduðum aðila í framtíðarstarf við afgreiðslu og ráðgjöf í apótekinu að Suðurlandsbraut 22.
Unnið er á virkum dögum, 10-18, en vinna á laugardögum getur einnig komið til greina.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsreynsla í apóteki er kostur
- Reynsla af sölustörfum er kostur
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Hreint sakavottorð
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt15. janúar 2025
Umsóknarfrestur29. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurStundvísiVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Aðstoðarverslunarstjóri Nespresso á Akureyri
Nespresso
Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf
Verslun og þjónusta
Dún og fiður ehf.
Sumarstörf í vöruhúsi Innnes
Innnes ehf.
Viðskiptastjóri hjá ört vaxandi fjártæknifyrirtæki
Kríta
Sumarstarf - Móttökuritari á heilsugæslu
Heilsugæslan Kirkjusandi
Sundlaugarvörður, starf í íþróttamiðstöð
Akraneskaupstaður
Verslunarstjóri Nettó Borgarnesi
Nettó
Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Flatahrauni (fullt starf)
Krónan
Sölumaður á Akureyri
Þór hf
Sölumaður dagvinna - framtíðarstarf
ATC
Liðsauki í vöruhús
Ískraft