Heimilistæki ehf
Heimilistæki rekur 5 verslanir víðsvegar um landið; í Reykjavík, Selfossi, Reykjanesbæ, Akureyri og Egilsstöðum.
Markmið Heimilistækja er að bjóða upp á framúrskarandi vöruúrval sambærilegt því sem gerist í stærstu verslunum erlendis en á sama tíma að veita mjög góða og persónulega þjónustu.
Markaðsfulltrúi
Við leitum að skapandi og hugmyndaríkum markaðsfulltrúa til starfa á sölu- og markaðssvið samstæðunnar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf við markaðssetningu á breiðu vöruúrvali félagsins en sameiginleg markaðsdeild er rekin fyrir öll félög samstæðunnar.
Flest markaðssefni er unnið innanhúss og því mikilvægt að umsækjendur búi yfir sköpunargáfu, frumkvæði og getu til að starfa sjálfstætt ásamt því að vinna vel í teymi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón samfélagsmiðla og efnissköpun.
- Gerð auglýsinga og markaðsefnis.
- Textaskrif og þýðingar.
- Samskipti við miðla og utanumhald við birtingar.
- Greiningar á árangri markaðsstarfs.
- Önnur sölu- og markaðstengd verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af markaðsstörfum, markaðssetningu, efnisköpun og samfélagsmiðlum.
- Hugmyndaauðgi og sköpunargleði.
- Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð.
- Góð samskiptafærni, jákvæðni og gott viðmót.
- Skipulagshæfni, jákvæðni og dugnaður.
- Mjög góð íslensku og enskukunnátta í ræðu og riti.
Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur26. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík
Köllunarklettsvegur 6, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AdWordsAsanaFacebookFrumkvæðiGoogleGoogle AnalyticsHreint sakavottorðÍmyndarsköpunInstagramPhotoShopReyklausSjálfstæð vinnubrögðTextagerðTóbakslausVeiplausVinna undir álagiZendesk
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Markaðs- og sölustjóri/CMO
Alfreð
Sérfræðingur í stafrænum markaðsherferðum
Takk ehf
Sölumaður dagvinna - framtíðarstarf
ATC
Þjónustu- og verkefnastjóri
Markend ehf.
Snyrtifr/Hjúkrunarfr/Fótaaðgerðarfr/Nuddari
Snyrtistofan Fegurð ehf
Sérfræðingur á Markaðs- og samskiptasvið
Íslandsbanki
Markaðsfulltrúi
Söluskrifstofa Keahótela
Grafískur hönnuður - Samkaup
Samkaup
Markaðs/samskiptafulltrúi
Úrval Útsýn
Upplýsingafulltrúi
Rauði krossinn á Íslandi
Sniðugur snyrtivöruráðgjafi í Beautybox- fullt starf og hlut
Beautybox
Sérfræðingur í markaðsmálum
PLAY