Heimilistæki ehf
Heimilistæki rekur 5 verslanir víðsvegar um landið; í Reykjavík, Selfossi, Reykjanesbæ, Akureyri og Egilsstöðum.
Markmið Heimilistækja er að bjóða upp á framúrskarandi vöruúrval sambærilegt því sem gerist í stærstu verslunum erlendis en á sama tíma að veita mjög góða og persónulega þjónustu.
Sölufulltrúi - Hlutastarf/Sumarstarf
Heimilistæki óska eftir að ráða sölufulltrúa í hlutastarf og sumarstarf í sumar
Starfið felst í sölu og þjónustu við viðskiptavini verslunarinnar þar sem rík áhersla er á ráðgefandi sölu og góða upplýsingamiðlun ásamt framúrskarandi þjónustu.
Vinnutími er skv. samkomulagi en um er að ræða möguleika á vöktum eftir hádegi virka daga, laugardaga 11-16 og/eða sunnudaga 13-17 yfir veturinn og möguleika á sumarstarfi 10-18 virka daga yfir sumarið ásamt helgarvöktum.
Sölufulltrúar Heimilistækja taka einnig vaktir skv. samkomulagi í Tölvulistanum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðslu- og sölustörf ásamt framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini verslunarinnar.
- Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum verslunarinnar.
- Áfyllingar og framstillingar.
- Móttaka og afhending á vörum.
- Þrif í verslun.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu- og þjónustörfum mikill kostur.
- Þekking og áhugi á tölvum, raf- og heimilistækjum.
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni.
- Heiðarleiki, stundvísi og metnaður.
- Mjög góð íslensku og ensku kunnátta.
Auglýsing birt10. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaHeiðarleikiHreint sakavottorðMannleg samskiptiMetnaðurReyklausSölumennskaStundvísiTóbakslausVeiplausÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Icewear Þingvöllum óskar eftir sumarstarfsfólki
ICEWEAR
Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates
Sölufulltrúi dagvöru
Nathan & Olsen
Sölufulltrúi
Cargow Thorship
Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR
Söluráðgjafi Stuðlaberg heilbrigðistækni
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni
Inni og úti Afgreiðsla á eina af stærri þjónustustöðnum
Olís ehf.
Tímabundin staða verslunarstjóra - Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR
Sumarstarf hjá Bókasafni Héraðsbúa og Minjasafni Austurlands
Bókasafn Héraðsbúa
Afgreiðsla/Móttaka - Þjónustufulltrúi
Rent-A-Party
Sölumaður vara- og aukahlutaverslun
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Löggiltur fasteignasali og nemi í löggildingarnámi.
Trausti fasteignasala ehf.