Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Sjúkraliði óskast á bráðamóttöku barna - Barnaspítala Hringsins
Sjúkraliði óskast til starfa á bráðamóttöku barna 20D á Barnaspítala Hringsins við Hringbraut. Starfshlutfall er 50-80% og er starfið laust frá 1. Janúar 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Unnið er í vaktavinnu.
Barnaspítali Hringsins hefur forystu í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi. Þar er veitt fjölbreytileg heilbrigðisþjónusta sem krefst mikillar sérhæfingar. Bráðamóttaka barna er tilvísunarmóttaka þar sem hlutverk hjúkrunar er að taka á móti veikum börnum og unglingum að 18 ára aldri, greina vandamál þeirra og veita fyrstu meðferð. Stefna okkar er að vera í fararbroddi í þjónustu, kennslu og vísindum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt sjúkraliðaleyfi
Faglegur metnaður í starfi
Starfsreynsla æskileg
Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Íslenskukunnátta
Hreint sakavottorð
Helstu verkefni og ábyrgð
Móttaka, umönnun og eftirlit skjólstæðinga í samvinnu við aðra fagaðila
Birgðaumsjón og önnur tilfallandi verkefni á deildinni
Auglýsing birt12. nóvember 2024
Umsóknarfrestur25. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali
Sjúkraliði á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi óskast á móttökugeðdeild Landspítala
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á móttökugeðdeild
Landspítali
Skrifstofustarf - starfsmannafélag Landspítala
Landspítali
Hlutastarf í móttöku göngudeildar Kleppi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á skilunardeild
Landspítali
Yfirlæknir gjörgæslulækninga í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Yfirlæknir svæfingalækninga í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Yfirlæknir innskriftar, vöknunar og dagdeildarþjónustu í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Verkefnastjóri áfengis- og vímuefnaráðgjafar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Sjúkraliði á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Stjórnsýsludeild klínískrar þjónustu - Yfirlæknir
Landspítali
Samskiptateymi leitar eftir öflugum verkefnastjóra
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 3.- 4. ári - hlutastörf með námi á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á Laugarási meðferðargeðdeild
Landspítali
Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með krabbamein
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði uppbyggingar Landspítala, Hringbrautarverkefnið
Landspítali
Ný spennandi staða hjúkrunardeildarstjóra á vöknun
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á sameinaðri endurhæfingardeild á Landakoti
Landspítali
Sérfræðilæknir við líknardeild
Landspítali
Sjúkraliðanemar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - hlutastörf með námi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Innkaupafulltrúi á innkaupadeild Landspítala
Landspítali
Fagstjóri málara
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameina
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild í Fossvogi
Landspítali
Geislafræðingur eða lífeindafræðingur við hjartaómun
Landspítali
Vöru- og verkefnastjóri í heilbrigðistækni á þróunarsviði
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Yfirlæknir blóðmeinafræði á Landspítala
Landspítali
Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar til starfa á A2 Fossvogi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar í nýtt öldrunargeðteymi á Landspítala
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - spennandi starf á göngudeild réttar- og öryggisgeðþjónustu
Landspítali
Fótaaðgerðafræðingur á innkirtladeild
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Sambærileg störf (12)
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Sóltún - Hjúkrunar- og læknanemar
Sóltún hjúkrunarheimili
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Sjúkraliði - Heilsugæslan Glæsibæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sjúkraliði á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Vilt þú starfa í Skjáveri Velferðarsvið Reykjavíkurborgar?
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Ás Hveragerði - Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa
Ás dvalar og hjúkrunarheimili
Sérfræðingur í ráðgjöf með sjúkrarúm og tengd hjálpartæki
Öryggismiðstöðin
Hjúkrunarfræðingur á móttökugeðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Sólvangi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur á skilunardeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur
Sjónlag