Landspítali
Landspítali
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á rannsóknarkjarna

Laus til umsóknar staða aðstoðardeildarstjóra á rannsóknarkjarna Landspítala. Við leitum eftir metnaðarfullum lífeindafræðingi sem hefur áhuga á teymisvinnu, verkefnastjórnun, umbóta- og gæðastarfi og er tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni á fjölbreyttri deild. Aðstoðardeildarstjóri heyrir undir deildarstjóra rannsóknarkjarna. Unnið er í dagvinnu og er starfið laust frá 1. janúar 2025 eða eftir samkomulagi.

Á rannsóknarkjarna starfa á annað hundrað einstaklingar og þar fara fram greiningar, rannsóknir, ráðgjöf og kennsla heilbrigðisstétta í blóðmeinafræði og klínískri lífefnafræði, auk þess rekur rannsóknarkjarni víðtæka blóðtökuþjónustu innan og utan Landspítala. Þá leggjum við ríka áherslu á jákvæðni, fagmennsku og virðingu gagnvart vinnustaðnum og samstarfsfólki.

Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi lífeindafræðings
Starfsreynsla sem lífeindafræðingur
Góð íslensku- og enskukunnátta
Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar
Framhalds- eða viðbótarmenntun æskileg
Þekking á verkefnastjórnun og umbóta- og gæðastarfi æskileg
Reynsla af stjórnun kostur
Frumkvæði, yfirsýn, skipulagsfærni og faglegur metnaður
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinnur í samráði við deildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar
Ber ábyrgð á tilteknum verkefnum sem deildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu
Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í starfsemi og starfsumhverfi rannsóknarkjarna
Ber ábyrgð á mönnun og rekstri í fjarveru deildarstjóra
Vinnur náið með deildarstjóra og teymi aðstoðardeildarstjóra að mótun liðsheildar
Vinnur eftir þörfum almenn störf á rannsóknarkjarna
Auglýsing birt20. nóvember 2024
Umsóknarfrestur11. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (40)
Landspítali
Skrifstofustjóri klínískrar rannsókna- og stoðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma / Afleysing
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Mannauðsstjóri á rekstrar- og mannauðssviði
Landspítali
Landspítali
Rannsóknarkjarni Landspítala - blóðsýnataka
Landspítali
Landspítali
Ert þú með sérþekkingu í Microsoft 365 lausnum?
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bæklunarskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður heila- og taugaskurðlækninga og æðaskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri aðfanga og útboða - Veitingaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri Veitingaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri fasteigna- og umhverfisþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir Blóðbankans
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Skemmtilegt starf á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Landspítali
Áhugavert starf - Heilbrigðisritari/skrifstofumaður á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri vottunar og evrópuverkefna innan krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á Brjóstamiðstöð - deild skimunar og greiningar brjóstameina
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á Brjóstamiðstöð - göngudeild
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali