Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameina
Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í lyflækningum krabbameina. Starfshlutfall er 50-100% og veitist starfið frá 1. janúar 2025 eða eftir samkomulagi. Starfið felur m.a. í sér teymisvinnu með öðrum starfsstéttum og sérgreinum spítalans. Leitast er við að hafa meðferð sjúklinga þannig að hver sjúklingur sem vísað er til sérgreinarinnar fái ábyrgan sérfræðilækni.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt sérfræðileyfi í almennum lyflækningum með krabbameinslækningar sem undirsérgrein eða íslenskt sérfræðileyfi í krabbameinslækningum
Breið þekking og reynsla í krabbameinslækningum
Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinna á legu-, dag- og göngudeild ásamt vaktþjónustu við krabbameinslækningadeild
Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala og þátttaka í samráðsfundum
Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samvinnu við yfirlækni
Þróun á umbótaverkefnum og bættum verkferlum
Ráðgjöf og þjónusta á sjúkrahúsum á landsbyggðinni er varðar krabbameinssjúklinga
Auglýsing birt1. nóvember 2024
Umsóknarfrestur18. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (46)
Sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með krabbamein
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði uppbyggingar Landspítala, Hringbrautarverkefnið
Landspítali
Ný spennandi staða hjúkrunardeildarstjóra á vöknun
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á sameinaðri endurhæfingardeild á Landakoti
Landspítali
Sérfræðilæknir við líknardeild
Landspítali
Sjúkraliðanemar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - hlutastörf með námi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Innkaupafulltrúi á innkaupadeild Landspítala
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á A3 Fossvogi
Landspítali
Fagstjóri málara
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild í Fossvogi
Landspítali
Geislafræðingur eða lífeindafræðingur við hjartaómun
Landspítali
Deildarstjóri ræstingaþjónustu
Landspítali
Vöru- og verkefnastjóri í heilbrigðistækni á þróunarsviði
Landspítali
Sjúkraliði á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Almennur læknir - Hefur þú áhuga á myndgreiningu?
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á bráðadagdeild lyflækninga C2 Fossvogi
Landspítali
Yfirlæknir blóðmeinafræði á Landspítala
Landspítali
Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Lífeindafræðingur á hjartarannsóknarstofu
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar til starfa á A2 Fossvogi
Landspítali
Flæðisstjóri skurðlækningaþjónustu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar í nýtt öldrunargeðteymi á Landspítala
Landspítali
Landspitali - The National University Hospital of Iceland is seeking to hire a Radiation Therapist
Landspítali
Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - spennandi starf á göngudeild réttar- og öryggisgeðþjónustu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á göngudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Fótaaðgerðafræðingur á innkirtladeild
Landspítali
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali