Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.
Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?
Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.
- Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur
- Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt
Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Góð íslensku- og enskukunnátta
Almenn tölvukunnátta
Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum
Auglýsing birt31. ágúst 2024
Umsóknarfrestur10. janúar 2025
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (36)
Yfirlæknir blóðlækninga
Landspítali
Almennir læknar óskast á sýkla- og veirufræðideild Landspítala (SVEID)
Landspítali
Viltu vinna sem jafningi í geðþjónustu Landspítala?
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á myndgreiningardeild
Landspítali
Málastjóri með heilbrigðismenntun á Laugarási meðferðargeðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Sjúkraliðar óskast á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali
Sjúkraliði óskast á bráðaþjónustu kvennadeilda
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lungnadeild
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á lyflækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á skrifstofu meinafræðideildar
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Geðgjörgæslu
Landspítali
Íþróttamenntað starfsfólk óskast í geðþjónustu
Landspítali
Starfsmaður í Hljómafli, tónsmiðju á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á verkjamiðstöð
Landspítali
Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Líffræðingur - sameindalíffræðingur á meinafræðideild
Landspítali
Næringarfræðingur
Landspítali
Sérfræðilæknir við lungna- og svefnlækningar
Landspítali
Clinical/Radiation Oncology Specialist Doctor
Landspítali
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali
Sambærileg störf (12)
Bókari
Hreinsitækni
Fjármálafulltrúi óskast í Bláfjöll í tímabundið starf.
Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins
Starfsmaður á skrifstofu
Suðurverk
Gjaldkeri
Eignaumsjón hf
Viðskiptastjóri Auglýsingalausna
Síminn
Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz
Innheimtufulltrúi
DHL Express Iceland ehf
Bókari í hagdeild
Samskip
Sölumaður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport
Stöð 2
Þjónustufulltrúi - Akureyri
Terra hf.
Sérfræðingur í siglingum
Vegagerðin
Vörusérfræðingur í innkaupum
Vegagerðin