Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.
Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.
- Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur
- Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt
Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.
Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.
Menntunar- og hæfniskröfur
Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs
Almennt íslenskt lækningaleyfi
Góð færni í mannlegum samskiptum
Öguð vinnubrögð
Íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum
Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna
Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á
Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum
Auglýsing birt31. ágúst 2024
Umsóknarfrestur10. janúar 2025
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (36)
Yfirlæknir blóðlækninga
Landspítali
Almennir læknar óskast á sýkla- og veirufræðideild Landspítala (SVEID)
Landspítali
Viltu vinna sem jafningi í geðþjónustu Landspítala?
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á myndgreiningardeild
Landspítali
Málastjóri með heilbrigðismenntun á Laugarási meðferðargeðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Sjúkraliðar óskast á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali
Sjúkraliði óskast á bráðaþjónustu kvennadeilda
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lungnadeild
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á lyflækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á skrifstofu meinafræðideildar
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Geðgjörgæslu
Landspítali
Íþróttamenntað starfsfólk óskast í geðþjónustu
Landspítali
Starfsmaður í Hljómafli, tónsmiðju á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á verkjamiðstöð
Landspítali
Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Líffræðingur - sameindalíffræðingur á meinafræðideild
Landspítali
Næringarfræðingur
Landspítali
Sérfræðilæknir við lungna- og svefnlækningar
Landspítali
Clinical/Radiation Oncology Specialist Doctor
Landspítali
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali
Sambærileg störf (6)
Almennir læknar óskast á sýkla- og veirufræðideild Landspítala (SVEID)
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á lyflækningadeild
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Spennandi tækifæri á Húðlæknastöðinni á Akureyri!
Húðlæknastöðin
Sérfræðingur í heimilislækningum óskast í Rangárþing
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Yfirlæknir óskast á heilsugæsluna í Rangárþingi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands