Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi óskast á móttökugeðdeild Landspítala
Við viljum ráða til starfa öflugt samstarfsfólk á móttökugeðdeild 33C Landspítala við Hringbraut. Starfshlutfall er 80-100%, unnið er í vaktavinnu og eru störfin laus nú þegar eða samkvæmt samkomulagi.
Móttökugeðdeild er 17 rúma og sinnir móttöku, greiningu og meðferð sjúklinga með alvarlegar og bráðar geðraskanir. Deildin sérhæfir sig m.a. í meðferð sjúklinga með átraskanir og í greiningu og meðferð á konum með alvarlegar geðraskanir og/ eða ef grunur leikur á tengslaröskun á meðgöngu og eftir fæðingu. Starfsemi deildarinnar er í mikilli þróun og umbótastarf er mikið. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi, s.s. á sviði uppeldis-, atferlis-, íþrótta-, sálfræðimenntunar er kostur
Reynsla af starfi í geðþjónustu Landspítala er kostur
Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Reynsla af teymisvinnu og þverfaglegu samstarfi er kostur
Áhugi á starfi með fólki með geðraskanir
Faglegur metnaður og mjög góð samskiptahæfni
Stundvísi og áreiðanleiki
Íslenskukunnátta áskilin
Helstu verkefni og ábyrgð
Sinnir umönnun og stuðningi við sjúklinga undir stjórn hjúkrunarfræðings
Stuðlar að öryggi sjúklinga og starfsfólks með því að framfylgja verklagi og vera virkur þátttakandi í varnarteymi geðþjónustu
Er tengill sjúklings. Styður sjúkling til daglegrar virkni, framfylgir meðferðasamningum og hjúkrunaráætlunum
Hefur umsjón með ýmsum störfum sem snúa að daglegum rekstri deildar
Stuðlar að góðum starfsanda
Auglýsing birt11. nóvember 2024
Umsóknarfrestur21. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Tímabundið starf á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Sjúkraliði óskast á bráðamóttöku barna - Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali
Sjúkraliði á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á móttökugeðdeild
Landspítali
Skrifstofustarf - starfsmannafélag Landspítala
Landspítali
Hlutastarf í móttöku göngudeildar Kleppi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á skilunardeild
Landspítali
Yfirlæknir gjörgæslulækninga í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Yfirlæknir svæfingalækninga í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Yfirlæknir innskriftar, vöknunar og dagdeildarþjónustu í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Verkefnastjóri áfengis- og vímuefnaráðgjafar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Sjúkraliði á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Stjórnsýsludeild klínískrar þjónustu - Yfirlæknir
Landspítali
Samskiptateymi leitar eftir öflugum verkefnastjóra
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 3.- 4. ári - hlutastörf með námi á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á Laugarási meðferðargeðdeild
Landspítali
Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með krabbamein
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði uppbyggingar Landspítala, Hringbrautarverkefnið
Landspítali
Ný spennandi staða hjúkrunardeildarstjóra á vöknun
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á sameinaðri endurhæfingardeild á Landakoti
Landspítali
Sérfræðilæknir við líknardeild
Landspítali
Sjúkraliðanemar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - hlutastörf með námi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Innkaupafulltrúi á innkaupadeild Landspítala
Landspítali
Fagstjóri málara
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameina
Landspítali
Vöru- og verkefnastjóri í heilbrigðistækni á þróunarsviði
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Yfirlæknir blóðmeinafræði á Landspítala
Landspítali
Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar til starfa á A2 Fossvogi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar í nýtt öldrunargeðteymi á Landspítala
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - spennandi starf á göngudeild réttar- og öryggisgeðþjónustu
Landspítali
Fótaaðgerðafræðingur á innkirtladeild
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Sambærileg störf (12)
Sérkennsla í Blásölum
Leikskólinn Blásalir
Starf í búsetukjarna
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Stuðningsfulltrúi
Seltjarnarnesbær
Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Selið - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Sóltún - Hjúkrunar- og læknanemar
Sóltún hjúkrunarheimili
Starfsfólk á þjónustukjarna fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsaðili á Velferðarsviði
Kópavogsbær
Aðstoðarmanneskja óskast í 102 Reykjavík
NPA miðstöðin
Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð
Stuðningsfulltrúar óskast við Sjálandsskóla
Garðabær
Starf í Búsetuþjónustu fatlaðs fólks
Akraneskaupstaður
Aðstoðarmanneskja / Dýrahjúkrunarfræðingur
Animalía Gæludýrasjúkrahús