Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Innkaupafulltrúi á innkaupadeild Landspítala
Ertu jákvæður, lausnarmiðaður og þjónustulipur einstaklingur? Landspítali óskar eftir að ráða kraftmikinn einstakling til að styrkja innkaupadeild. Við leitum að innkaupafulltrúa sem hefur góða skipulagshæfni og áhuga á að skapa árangur.
Innkaupadeild Landspítala heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið en helstu verkefni deildarinnar eru útboð, verðfyrirspurnir, samningar og samningastjórnun. Innkaupafulltrúi á innkaupadeild er í miklum samskiptum við fagfólk Landspítala og birgja, greinir þarfir þeirra og stjórnun vöruflæðis frá pöntun til vörunotkunar.
Við sækjumst eftir einstaklingi sem hefur ríka þjónustulund, góða samskiptahæfni og sýnir frumkvæði og nákvæmni í vinnubrögðum. Starfshlutfall er 100% og er upphafsdagur starfs samkomulag.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
Nákvæmni, samskiptahæfni og góð þjónustulund
Mikil tölvufærni, sérstaklega í Excel
Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinna við vöruskrá og innkaupakerfi Landsspítala
Stofnun og viðhald vörunúmera
Innlestur samninga í vörukerfi
Verðuppfærslur
Þjónusta og ráðgjöf
Samskipti við fagfólk LSH, heilbrigðisstofnanir og birgja
Auglýsing birt1. nóvember 2024
Umsóknarfrestur18. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (46)
Sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með krabbamein
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði uppbyggingar Landspítala, Hringbrautarverkefnið
Landspítali
Ný spennandi staða hjúkrunardeildarstjóra á vöknun
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á sameinaðri endurhæfingardeild á Landakoti
Landspítali
Sérfræðilæknir við líknardeild
Landspítali
Sjúkraliðanemar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - hlutastörf með námi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á A3 Fossvogi
Landspítali
Fagstjóri málara
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameina
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild í Fossvogi
Landspítali
Geislafræðingur eða lífeindafræðingur við hjartaómun
Landspítali
Deildarstjóri ræstingaþjónustu
Landspítali
Vöru- og verkefnastjóri í heilbrigðistækni á þróunarsviði
Landspítali
Sjúkraliði á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Almennur læknir - Hefur þú áhuga á myndgreiningu?
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á bráðadagdeild lyflækninga C2 Fossvogi
Landspítali
Yfirlæknir blóðmeinafræði á Landspítala
Landspítali
Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Lífeindafræðingur á hjartarannsóknarstofu
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar til starfa á A2 Fossvogi
Landspítali
Flæðisstjóri skurðlækningaþjónustu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar í nýtt öldrunargeðteymi á Landspítala
Landspítali
Landspitali - The National University Hospital of Iceland is seeking to hire a Radiation Therapist
Landspítali
Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - spennandi starf á göngudeild réttar- og öryggisgeðþjónustu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á göngudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Fótaaðgerðafræðingur á innkirtladeild
Landspítali
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali
Sambærileg störf (12)
Skrifstofustjóri Rektorsskrifstofu
Háskólinn á Akureyri
Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin
Sölu og markaðsfulltrúi
Provision
Viðskiptastjóri
Smyril Line Ísland ehf.
Úrræðagóður starfskraftur í þjónustuver
Halló
Starfsmaður í lífeyrisdeild
Stapi lífeyrissjóður
Bókunardeild og sala 100%
Radisson Blu 1919 Hotel
Vefstjóri á samskiptadeild
Vegagerðin
Sérfræðingur í áhafnastýringu
Eimskip
Project Manager for OpenEU / Verkefnastjóri fyrir OpenEU
Háskólinn á Bifröst
Fulltrúi í þjónustudeild útflutnings
Eimskip
Bókhald
Málningarvörur