Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings á göngudeild húð- og kynsjúkdóma í Fossvogi. Starfshlutfall er 80-100%, vinnutími er virka daga kl. 8-16. Vinnuvika í fullu starfi er 36 klukkustundir. Starfið er laust nú þegar, eða samkvæmt samkomulagi.
Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt. Samvinna er til fyrirmyndar í 15 manna samhentum hópi hjúkrunarfræðinga, lækna, ritara og sjúkraliða. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.
Menntunar- og hæfniskröfur
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góð samskiptahæfni
Hæfni og áhugi á teymis- og verkefnavinnu
Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi
Góð íslenskukunnátta í mæltu og rituðu máli
Íslenskt hjúkrunarleyfi skilyrði
Helstu verkefni og ábyrgð
Skipulagning, meðferð og fræðsla um húð- og kynsjúkdóma
Þátttaka í þróun hjúkrunar og þverfaglegri teymisvinnu innan deildar
Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra
Auglýsing birt29. október 2024
Umsóknarfrestur18. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (37)
Geislafræðingur eða lífeindafræðingur við hjartaómun
Landspítali
Deildarstjóri ræstingaþjónustu
Landspítali
Vöru- og verkefnastjóri í heilbrigðistækni á þróunarsviði
Landspítali
Sjúkraliði á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Almennur læknir - Hefur þú áhuga á myndgreiningu?
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á bráðadagdeild lyflækninga C2 Fossvogi
Landspítali
Yfirlæknir blóðmeinafræði á Landspítala
Landspítali
Sjúkraliði óskast á bráðaöldrunarlækningadeild
Landspítali
Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Lífeindafræðingur á hjartarannsóknarstofu
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar til starfa á A2 Fossvogi
Landspítali
Flæðisstjóri skurðlækningaþjónustu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar í nýtt öldrunargeðteymi á Landspítala
Landspítali
Landspitali - The National University Hospital of Iceland is seeking to hire a Radiation Therapist
Landspítali
Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - spennandi starf á göngudeild réttar- og öryggisgeðþjónustu
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun taugasjúklinga
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á göngudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Sérhæfður starfsmaður - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Fótaaðgerðafræðingur á innkirtladeild
Landspítali
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Viltu vinna sem jafningi í geðþjónustu Landspítala?
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur í lækningatækjum
Lyfjastofnun
Geislafræðingur eða lífeindafræðingur við hjartaómun
Landspítali
Þreytt á umferðinni? Hjúkrunarfræðingur á Sólvangi!
Sólvangur hjúkrunarheimili
Sjúkraliði á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á bráðadagdeild lyflækninga C2 Fossvogi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar
Hjúkrunarfræðingur á Heilbr.stofnun Vesturlands Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjúkrunarfræðingur í verktöku
Auðnast
Skurðhjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands