Provision
Provision
Provision

Sölu, markaðs og innkaupafulltrúi

Sölu og markaðsfulltrúi i heildsölu Provision

Við leitum að öflugum sölu og markaðsfulltrúa til að sjá um innkaup, sölu og dreifingu á augnheilbrigðisvörum.

Provision er ört vaxandi heildsala með áherslu á augnlækningar og augnheilsuvörur. Við dreifum vörum um allt land og leggjum mikið upp úr góðu samskiptum við viðskiptavini okkar og birgja.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sér um sölu og ráðgjöf til viðskiptavina og ber ábyrgð á sölu-og markaðsmálum.
  • Gerð sölu og markaðsáætlana.
  • Innkaup á heildsöluvörum
  • Viðheldur mikilvægum viðskiptasamböndum við birgja.
  • Eftirfylgni með sölu á vörum á útsölustöðum á landinu.
  • Daglegar heimsóknir í apótek og aðra útsölustaði.
  • Birgðahald og pantanir á vörum í samskiptum við innkaupastjóra.
  • Ábyrgð á samfélagsmiðlun og öðrum birtingum.
  • Framkvæmd og eftirfylgni markaðsherferða, efnissköpun og vinnsla á efni fyrir stafræna miðla.
  • Heimsóknir og samskipti við apótek,augnlækna og aðra sem við á.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af svipaðri stöðu er æskileg.
  • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í starfi.
  • Afburða samskipta- og samstarfshæfileikar.
  • Góð almenn tölvukunnátta.
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi eða sambærileg reynsla.
  • Góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
  • Reynsla af sölu og markaðsstörfum.
Auglýsing birt5. nóvember 2024
Umsóknarfrestur8. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Grandagarður 13, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BirgðahaldPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar