Málningarvörur
Málningarvörur ehf er eitt þekktasta fyrirtæki landsins á sviði réttinga- og sprautuverkstæða. Fyrirtækið hefur verið umboðs- og þjónstuaðili Sikkens á Íslandi í hartnær 40 ár. Önnur öflug umboð á sviði fyrirtækisins eru Carsystem, Car-O-Liner réttingartækni og SIA slípivörur svo fá ein séu nefnd.
Málningarvörur bjóða einnig upp á eitt mesta úrval landsins af hvers kyns bóni- og bílahreinsivörum auk allra tækja og áhalda sem þú þarft á að halda við hreinsun og viðhald á yfirborði bílsins. En viðskiptavinir Málningarvara ganga líka að allri ráðgjöf vísri hjá starfsmönnum sem eru menntaðir í bílgreinum og með margra ára reynslu í faginu. Ertu til dæmis viss um hvaða bón hentar bílnum þínum?
Bókhald
Málningarvörur ehf. leita af einstaklingi til starfa sem fyrst við færslu bókhalds og afstemmingar auk almennra skrifstofustarfa. Starfshlutfallið getur verið frá 50-80% (umsemjanlegt).
Við leitum að nákvæmum og talnaglöggum einstaklingi í bókhald.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds og afstemmingar
- Yfirferð og bókun uppgjöra
- Launaúrvinnsla
- Önnur tilfallandi verkefni í samráði við fjármálastjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og þekking af færslu bókhalds
- Menntun sem nýtist í starfi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Þekking og reynsla af bókhaldskerfinu Business Central er kostur
- Sjálfstæð, nákvæm og öguð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur
Auglýsing birt1. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Lágmúli 9, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingDynamics NAVMicrosoft Dynamics 365 Business CentralOpus AltSjálfstæð vinnubrögðUppgjör
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Skrifstofustjóri Rektorsskrifstofu
Háskólinn á Akureyri
Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin
Verkefnastjóri safna
Fjarðabyggð
Viðskiptastjóri
Smyril Line Ísland ehf.
Úrræðagóður starfskraftur í þjónustuver
Halló
Starfsmaður í lífeyrisdeild
Stapi lífeyrissjóður
Þjónustulundaður skrifstofustjóri óskast!
Tripical Ísland
Aðalbókari - Tæknilegur bókari
Sessor
Bókunardeild og sala 100%
Radisson Blu 1919 Hotel
Aðalbókari
Led Birting
Vefstjóri á samskiptadeild
Vegagerðin
Sérfræðingur í áhafnastýringu
Eimskip