Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á A3 Fossvogi
Laust er til umsóknar starf skrifstofumanns/ heilbrigðisritara á göngudeild lyflækninga A3 í Fossvogi. Starfshlutfall er 50% eða eftir samkomulagi. Um er að ræða dagvinnustarf, virka daga, sem felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt verkefni.
Göngudeild A3 sinnir fjölbreyttum hópi skjólstæðinga og þar eru margar sérhæfðar einingar; göngudeild svefns, súrefnis, smitsjúkdóma og ofnæmis, lungnarannsókn, heimateymi lungnahjúkrunar og önnur sérhæfð teymi lungnasjúklinga, heimaöndunarvélateymi, dagdeild og transteymi . Á A3 starfa rúmlega 50 einstaklingar í þverfaglegu teymi og nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Velkomið er að kíkja í heimsókn
Menntunar- og hæfniskröfur
Heilbrigðisritaramenntun, stúdentspróf og/ eða reynsla af ritarastörfum
Jákvæðni og lipurð í samskiptum
Góð íslensku- og enskukunnátta
Góð almenn tölvukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Móttaka og skráning sjúklinga sem koma í bókuð viðtöl
Innheimta sjúklingagjalda
Upplýsingagjöf
Símsvörun, bókanir og önnur tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra
Auglýsing birt1. nóvember 2024
Umsóknarfrestur11. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (46)
Sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með krabbamein
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði uppbyggingar Landspítala, Hringbrautarverkefnið
Landspítali
Ný spennandi staða hjúkrunardeildarstjóra á vöknun
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á sameinaðri endurhæfingardeild á Landakoti
Landspítali
Sérfræðilæknir við líknardeild
Landspítali
Sjúkraliðanemar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - hlutastörf með námi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Innkaupafulltrúi á innkaupadeild Landspítala
Landspítali
Fagstjóri málara
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameina
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild í Fossvogi
Landspítali
Geislafræðingur eða lífeindafræðingur við hjartaómun
Landspítali
Deildarstjóri ræstingaþjónustu
Landspítali
Vöru- og verkefnastjóri í heilbrigðistækni á þróunarsviði
Landspítali
Sjúkraliði á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Almennur læknir - Hefur þú áhuga á myndgreiningu?
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á bráðadagdeild lyflækninga C2 Fossvogi
Landspítali
Yfirlæknir blóðmeinafræði á Landspítala
Landspítali
Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Lífeindafræðingur á hjartarannsóknarstofu
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar til starfa á A2 Fossvogi
Landspítali
Flæðisstjóri skurðlækningaþjónustu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar í nýtt öldrunargeðteymi á Landspítala
Landspítali
Landspitali - The National University Hospital of Iceland is seeking to hire a Radiation Therapist
Landspítali
Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - spennandi starf á göngudeild réttar- og öryggisgeðþjónustu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á göngudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Fótaaðgerðafræðingur á innkirtladeild
Landspítali
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali
Sambærileg störf (9)
Sölu- og þjónusturáðgjafi
Orkusalan
Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin
Úrræðagóður starfskraftur í þjónustuver
Halló
Starfsmaður í lífeyrisdeild
Stapi lífeyrissjóður
Þjónustulundaður skrifstofustjóri óskast!
Tripical Ísland
Skjala- og þjónustufulltrúi
Fjarðabyggð
Ritari á augnlæknastöð
Augnlæknar Reykjavíkur
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Skrifstofustjóri
Alþjóðasetur