Radisson Blu 1919 Hotel
Radisson Blu Hotel 1919 is a unique designed 4-star lifestyle hotel in the heart of Reykjavik, which offers outstanding service to both business and leisure travelers. Originally built for office use by the first shipping line in Iceland, Eimskipafelag Islands, the building in which our hotel is housed, is one of the most beautiful historical buildings in Reykjavik. All 88 guest rooms and suites has a focus on Nordic simplicity and a reflection of cozy Scandinavian design, enhancing the guest experience and comfort. The emphasis is on the boutique hotel look-and-feel to complement the building as a historic icon since 1919.
Brút is our Michelin-recommended, high-end casual seafood restaurant established in the fall of 2021, where all the lovely seafood from the Atlantic ocean around us is at the forefront paired with an extensive wine list. The restaurant also has a private dining room for up to 12 people. Kaffi Ó-le is a specialty coffee shop in the hotel lobby offering a range of single-origin coffees roasted by a local company and a selection of delicious sandwiches and pastries all prepared in-house. Our extensive breakfast buffet includes a selection of healthy options, local specialties, and vegan and gluten-free options. The hotel's 24-hour fitness center boasts cardio and strength-training equipment. For business meetings or events, we offer three meeting rooms with the capacity of 6 to 36 delegates.
Bókunardeild og sala 100%
Radisson Blu 1919 Hótel óskar eftir að ráða starfsmann í bókunar og söludeild. Vinnutími á virkum dögum.
Helstu verkefni:
- Svara fyrirspurnum varðandi bókanir í gegnum tölvupóst.
- Tilboðsgerð fyrir hópa ásamt almennri vinnu við sölu á allri þjónustu hótelsins.
- Aðstoð við sölu- og kynningarstarf hótelsins
- Þátttaka í innlendum og erlendum viðburðum
Hæfniskröfur:
- Góð reynsla af hótelstörfum og þekking á bókunarkerfi hótela.
- Frumkvæði, áreiðanleiki og drifkraftur.
- Þjónustulund, sveigjanleiki og góð samstarfshæfni.
- Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti.
- Geta til að vinna undir álagi.
- Glaðlegt viðmót og vilji til að þjónusta viðskiptavini hótelsins.
Umsækjendur eru hvattir til að sækja um sem fyrst því unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.
Auglýsing birt4. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSölumennskaVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Söluráðgjafi á rafmagnsvörum
Ískraft
Sölumaður í dagvörudeild ÓJ&K – ÍSAM
ÓJ&K - Ísam ehf
Starfsmaður í sölu á bílskúrs- og iðnaðarhurðum
Límtré Vírnet ehf
Skrifstofustjóri Rektorsskrifstofu
Háskólinn á Akureyri
Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin
Sölu og markaðsfulltrúi
Provision
Viðskiptastjóri
Smyril Line Ísland ehf.
Verslunarstjóri Icewear
ICEWEAR
Úrræðagóður starfskraftur í þjónustuver
Halló
Starfsmaður í lífeyrisdeild
Stapi lífeyrissjóður
Ertu söludrifinn og jákvæður einstaklingur?
Tryggja
A4 Skeifan – Fullkomin vinna með skóla
A4