Smyril Line Ísland ehf.
Smyril Line er alþjóðlegt, farþega- & flutningafyrirtæki, með höfuðstöðvar í Færeyjum. Hjá fyrirtækinu starfa u.þ.b. 600 starfsmenn í heildina á skrifstofum fyrirtækisins á Ísland, í Danmörku, Hollandi, Þýskalandi, Færeyjum og á skipaflota Smyril Line.
Fyrirtækið á og rekur fjögur flutningaskip og þar af er eitt farþegaskip.
Smyril Line á og rekur einnig tvö hótel í Færeyjum, Hótel Hafnia og Hótel Brandan, sem bæði eru 4* hótel staðsett í Tórshavn.
Viðskiptastjóri
Smyril Line Ísland auglýsir eftir öflugum viðskiptastjóra í fullt starf í innflutningsdeild fyrirtækisins í Reykjavík.
Leitað er að metnaðarfullum og duglegum einstaklingi með mikla þjónustulund og áhuga á sölumennsku.
Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf til innflutningsaðila ásamt almennri viðskiptaþjónustu þar sem viðkomandi mun starfa í metnaðarfullu söluteymi.
Vinnutími er 8:30 til 16:30 alla virka daga. Starfið er í senn fjölbreytt og krefjandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og tilboðsgerð
- Bókanir
- Samskipti við innlenda og erlenda viðskiptavini og samstarfsaðila
- Almenn skrifstofustörf
- Önnur tilfallandi verkefni sem deildarstjóri eða framkvæmdastjóri leggur til
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum
- Menntun á sviði viðskiptafræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
- Reynsla af innflutningi er kostur
- Góð færni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót
- Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Auglýsing birt5. nóvember 2024
Umsóknarfrestur24. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Klettháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiMetnaðurSkipulagSölumennskaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Viðskiptastjóri
Skeljungur ehf
Verkefnastjóri sölu- og markaðsmála hjá Mannauðslausnum
Advania
Bókari 100% starf - framtíðarstarf
Epal hf.
Starfsmaður í verslun og lager á Akureyri
Ferro Zink hf
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir
Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf
Starfsmaður óskast í móttöku verkstæðis
Bílaspítalinn ehf
Við leitum að snillingum í fullt starf og í hlutastarf!
King Kong ehf.
Sérfræðingur í umsjónardeild á Suðursvæði
Vegagerðin
Afgreiðsla í verslun
S4S
Er AIR Smáralind að leita að þér?
S4S - AIR