Límtré Vírnet ehf
Límtré Vírnet er íslenskt iðnfyrirtæki og starfsstöðvar þess byggja á áratuga löngum framleiðsluferlum. Starfsfólk okkar er einnig með áratuga starfsreynslu við framleiðslu og sölu á gæðavörum fyrir byggingariðnaðinn á Íslandi.
Starfsstöðvar okkar eru á þremur stöðum á landinu. Höfuðstöðvar okkar eru á Lynghálsi, þar sem innkaupadeild, fjármálastjóri og byggingadeild er starfrækt ásamt afgreiðslu á helstu lagervörum fyrirtækisins. Í Borgarnesi er framleitt valsað stál og ál til klæðninga utanhúss og innanhúss, ásamt framleiðslu á milliveggjastoðum úr stáli.
Í Borgarnesi eru einnig reknar blikksmiðja og járnsmiðja.
Á Flúðum er svo framleiðsla á límtré og steinullareiningum.
Söludeildir fyrirtækisins er starfræktar á Lynghálsi 2 í Reykjavík og á Borgarbraut 74 í Borgarnesi.
Starfsmaður í sölu á bílskúrs- og iðnaðarhurðum
Límtré Vírnet leitar að öflugum einstaklingi til liðs við söludeild okkar að Lynghálsi 2 í Reykjavík..
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala, ráðgjöf og tilboðsgerð til viðskiptavina
- Samskipti við erlenda birgja
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynslu af sölu bílskúrs- og iðnaðarhurða
- Og eða reynsla af uppsetningu bílskúrs- og iðnaðarhurða
- Reynsla af sölu- og eða þjónustustarfi
- Ríka þjónustulund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Íslenskukunnátta, skilyrði
Auglýsing birt5. nóvember 2024
Umsóknarfrestur17. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Lyngháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁætlanagerðMannleg samskiptiSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Við leitum að snillingum í fullt starf og í hlutastarf!
King Kong ehf.
Stálvík leitar að vélvirkjum, stálsmiðum og rafsuðumönnum!
Stálvík ehf
Ertu handlaginn?
Trésmiðja GKS ehf
Afgreiðsla í verslun
S4S
Er AIR Smáralind að leita að þér?
S4S - AIR
Sölu- og þjónusturáðgjafar
Nova
Ritari og þjónustufulltrúi
BSV ehf
Ráðgjafi á sölu og þjónustusviði
Rekstrarvörur ehf
Sölufulltrúi - fullt starf
Dorma
Góð störf í boði á Olís Hellu
Olís ehf.
Verkefnastjóri
Ebson
Húsasmiður óskast til starfa
AQ-rat ehf