Límtré Vírnet ehf
Límtré Vírnet ehf

Starfsmaður í sölu á bílskúrs- og iðnaðarhurðum

Límtré Vírnet leitar að öflugum einstaklingi til liðs við söludeild okkar að Lynghálsi 2 í Reykjavík..

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala, ráðgjöf og tilboðsgerð til viðskiptavina
  • Samskipti við erlenda birgja
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynslu af sölu bílskúrs- og iðnaðarhurða
  • Og eða reynsla af uppsetningu bílskúrs- og iðnaðarhurða
  • Reynsla af sölu- og eða þjónustustarfi
  • Ríka þjónustulund
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Íslenskukunnátta, skilyrði
Auglýsing birt5. nóvember 2024
Umsóknarfrestur17. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Lyngháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar