
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna
Við sækjumst eftir metnaðarfullum og öflugum vöru- og verkefnastjóra með tæknilegan bakgrunn og brennandi áhuga á heilbrigðislausnum til að sinna fjölbreyttum og krefjandi verkefnum á sviði heilbrigðis- og upplýsingatækni á Landspítala. Vörustjórar sinna framþróun kerfa, rekstri, þjónustu, samskiptum við birgja og samstarfsfólk í tengslum við framþróun nýrra lausna ásamt því að sinna ráðgjöf til klínískra deilda um val á hugbúnaðarkerfum.
Hugbúnaðarlausnir tilheyra þróunarsviði Landspítala og bera ábyrgð á öflun, framþróun og rekstri heilbrigðistæknilausna. Á þróunarsviði starfa um 110 einstaklingar og er markmið sviðsins að styðja við þróun heilbrigðisþjónustu framtíðarinnar og veita framúrskarandi þjónustu við klíníska starfsemi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun
Þekking og reynsla af innleiðingu, rekstri og þjónustu við hugbúnaðarkerfi
Þekking og reynsla af þarfagreiningum og samþættingu hugbúnaðarkerfa
Reynsla af samskiptum við hagaðila og miðlun upplýsinga
Reynsla af teymisvinnu og/eða vörustjórnun æskileg
Mikil samskiptahæfni, jákvæðni og þjónustulund
Drifkraftur, sjálfstæði og ástríða fyrir verkefninu og áhugi á að takast á við nýjar áskoranir
Frumkvæði og skipulagshæfni, leitast við stöðugar umbætur
Helstu verkefni og ábyrgð
Vöru- og verkefnastýringu og samskipti við birgja og aðra hagaðila
Ábyrgð á framþróun og rekstri heilbrigðislausna spítalans
Gerð vegvísa (e. Roadmaps) í samstarfi við notendur, birgja og aðra hagaðila
Ábyrgð á uppsetningu á nýjum útgáfum og skipulagningu á innleiðingu þeirra
Viðhald gæðaskjala tengdum aðgangsmálum
Eftirlit með að aðgangsheimildir séu í samræmi við samþykktir og heimildir
Samskipti og samningamál við ytri stofnanir vegna aðgangsheimilda
Samvinna við ábyrgðaraðila gagna innan Landspítala í tengslum við aðgangsheimildir
Auglýsing birt3. mars 2025
Umsóknarfrestur14. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Líffræðingur eða sameindalíffræðingur á sameindameinafræðideild
Landspítali

Yfirlæknir bæklunarskurðlækninga
Landspítali

Skrifstofumaður á hjartarannsóknarstofu
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali

Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild C á Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild lyndisraskana
Landspítali

Mannauðsráðgjafi - tímabundið starf
Landspítali

Sálfræðingur - Sálfræðiþjónusta í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingur og hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Læknir í transteymi fullorðinna
Landspítali

Clinical doctor with the National gender affirming care service for adults in Iceland
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri hjartagáttar
Landspítali

Vöru- og verkefnastjóri
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður á Leikstofu Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Sérnámsstöður lyfjafræðinga í klínískri lyfjafræði
Landspítali

Sjúkraliði á næturvaktir á vöknun Fossvogi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á taugalækningadeild
Landspítali

Starfsmaður óskast í sjúkrahúsapótek
Landspítali

Verkefnastjóri félagsráðgjafaþjónustu á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Félagsráðgjafi - Barna- og unglingageðdeildir (BUGL)
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á lungnadeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Áhugavert starf hjá brjóstaskurðlækningum á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýburalækningum
Landspítali

Yfirlæknir Rannsóknakjarna á Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á myndgreiningardeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3. og 4. ári takið eftir; skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Deildaþjónusta
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Planning & Procurement Specialist
Coripharma ehf.

Tækifærissinni (e. Growth hacker)
Nova

Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Vegagerðin

Verkefnastjóri véla og tækja
Þjónustustöð Mosfellsbæjar

Brand Director
CCP Games

Verkefnastjóri í Viðskiptaþróun
Langisjór | Samstæða

Verkefnastjóri í jarðvinnu
ÍAV

Verkefnastjóri innheimtu og fjárreiðu
Stjórnsýslu-og fjármálasvið

Verkefnastjóri fjölmenningar, Þjónustu- og þróunarsvið
Hafnarfjarðarbær

Rekstraraðili golfskála Golfklúbbs Suðurnesja
Golfklúbbur Suðurnesja

Verkefnastjóri
Umbra - þjónustumiðstöð stjórnarráðsins

Verkefnastjóri öryggis og heilsu í framkvæmdum á Suðurlandi
Landsvirkjun