Landspítali
Landspítali
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Áhugavert starf hjá brjóstaskurðlækningum á Brjóstamiðstöð

Í boði er áhugavert starf heilbrigðisgagnafræðings við umsjón og skráningu heilbrigðisgagna á brjóstaskurðlækningadeild ásamt skipulagi og undirbúningi þverfaglegra samráðsfunda. Við sækjumst eftir skipulögðum og lausnamiðuðum einstaklingi sem býr yfir framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund og sem á auðvelt með að vinna í teymi.

Brjóstaskurðlækningar er sjálfstæð sérgrein innan Brjóstamiðstöðvar Landspítala á Eiríksgötu 5. Á Brjóstamiðstöð starfar öflugt teymi sérfræðinga frá mörgum sérgreinum og fagstéttum. Þjónustan er í stöðugri þróun þar sem mikil áhersla er lögð á þjónustumiðaða nálgun og tæknivæðingu eininga.

Á einingunni er lögð sterk áhersla á teymisvinnu og uppbyggingu mannauðs með það í huga að byggja upp skemmtilegan vinnustað með möguleika á að taka þátt í daglegri umbótavinnu samhliða hefðbundnum störfum.

Næsti yfirmaður er yfirlæknir brjóstaskurðlækningadeildar. Starfshlutfall er 80-100%, unnið er í dagvinnu og er starfið laust nú þegar eða eftir samkomulagi.

Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi heilbrigðisgagnafræðings
Reynsla af skráningu heilbrigðisgagna
Skipulögð og nákvæm vinnubrögð
Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar
Frumkvæði og faglegur metnaður í starfi
Framúrskarandi tölvukunnátta, reynsla af notkun Excel og annarra gagnagrunna
Áhugi, hæfni og geta til að starfa í teymi
Mjög góð kunnátta í íslensku, og góð kunnátta í ensku
Reynsla af verkefnastjórnun er æskileg
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón og undirbúningur samráðsfunda sérgreinar í samráði við yfirlækni
Umsjón og skráning gagna í heilbrigðisgagnagrunn í samráði við yfirlækni
Upplýsingagjöf og samskipti við starfsmenn og stofnanir
Skipuleggja og hafa yfirsýn yfir fundi, vinnustofur og aðra viðburði innan sérgreinarinnar
Ýmis verkefni í samvinnu við yfirlækni brjóstaskurðlækningadeildar
Samvinna og samstarf við aðrar sérgreinar innan spítalans í samráði við yfirlækni
Auglýsing birt20. febrúar 2025
Umsóknarfrestur5. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Eiríksgata 5, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á öldrunalækningadeild L3 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild - þátttaka í gæðaverkefnum
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarfólk á bráðamóttöku
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í nýburalækningum
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir blóðmeinafræði á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina að Grensási
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þróunarsvið
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir Rannsóknakjarna á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar innkirtla- og gigtarsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali
Landspítali
Spennandi sumarstörf 2025 á smitsjúkdómadeild fyrir hjúkrunar- og læknanema
Landspítali
Landspítali
Fagstjóri geislalyfjaframleiðslu (responsible person-RP) á Ísótópastofu
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á myndgreiningardeild
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Spennandi tækifæri fyrir aðstoðarlyfjafræðing eða lyfjafræðing
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði - hlutastarf á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali
Landspítali
Lyfjatæknir í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri Brjóstamiðstöðvar (brjóstaskimunar og göngudeildar Brjóstamiðstöðvar
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur - fjölbreytt starf á Barna-og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í handaskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 3. og 4. ári takið eftir; skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir innkirtla- og efnaskiptalækninga
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali