
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sérfræðilæknir í nýburalækningum
Laus er til umsóknar staða sérfræðilæknis í nýburalækningum á Barnaspítala Hringsins. Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust frá 1. maí 2025 eða eftir samkomulagi.
Á Barnaspítalanum er veitt sérhæfð, fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri. Í allri þjónustu er áhersla lögð á að greina þarfir og auka vellíðan skjólstæðinganna, með gildi Landspítala um umhyggju, fagmennsku, öryggi og framþróun að leiðarljósi. Samskipti sem byggja á virðingu og stuðningi við börnin og fjölskyldur þeirra er mikilvægur þáttur í starfsemi Barnaspítalans.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt sérfræðileyfi í nýburalækningum
Jákvætt viðmót og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
Vilji og hæfni til að starfa í þverfaglegu teymi
Stjórnunar- og leiðtogafærni tengt m.a. umbótaverkefnum og þróun/ innleiðingu verkferla
Reynsla af kennslu og vísindastörfum og sýn til framtíðar á þeim sviðum
Góð íslensku- og enskukunnátta
Hreint sakavottorð
Helstu verkefni og ábyrgð
Þátttaka í starfi nýburalækna á vökudeild Barnaspítala Hringsins, þ.m.t. húsvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi
Umönnun og eftirlit nýbura á kvennadeild Landspítala
Nýburaskoðun og eftirfylgd með börnum á göngudeild Barnaspítala
Sjúkraflutningar nýbura
Skipulag og þróun umbótaverkefna og verkferla
Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni í samráði við yfirlækni
Auglýsing birt17. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali

Sjúkraliði óskast á öldrunalækningadeild L3 Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Áhugavert starf hjá brjóstaskurðlækningum á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild - þátttaka í gæðaverkefnum
Landspítali

Aðstoðarfólk á bráðamóttöku
Landspítali

Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Yfirlæknir blóðmeinafræði á Landspítala
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina að Grensási
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Þróunarsvið
Landspítali

Yfirlæknir Rannsóknakjarna á Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á lyflækningadeild
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar innkirtla- og gigtarsjúkdóma
Landspítali

Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali

Spennandi sumarstörf 2025 á smitsjúkdómadeild fyrir hjúkrunar- og læknanema
Landspítali

Fagstjóri geislalyfjaframleiðslu (responsible person-RP) á Ísótópastofu
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á myndgreiningardeild
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Spennandi tækifæri fyrir aðstoðarlyfjafræðing eða lyfjafræðing
Landspítali

Sjúkraliði - hlutastarf á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali

Lyfjatæknir í sjúkrahúsapótek
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri Brjóstamiðstöðvar (brjóstaskimunar og göngudeildar Brjóstamiðstöðvar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - fjölbreytt starf á Barna-og unglingageðdeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í handaskurðlækningum
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3. og 4. ári takið eftir; skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Yfirlæknir innkirtla- og efnaskiptalækninga
Landspítali

Sérfræðilæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Sambærileg störf (9)

Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali

Yfirlæknir blóðmeinafræði á Landspítala
Landspítali

Yfirlæknir Rannsóknakjarna á Landspítala
Landspítali

Sérfræðilæknir í handaskurðlækningum
Landspítali

Yfirlæknir innkirtla- og efnaskiptalækninga
Landspítali

Sérfræðilæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali

Sumarstörf á HSU - Læknar og læknanemar á heilsugæslu
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Læknar og læknanemar á Lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali