Landspítali
Landspítali
Landspítali

Aðstoðarfólk á bráðamóttöku

Bráðamóttaka Landspítala í Fossvogi vill ráða til starfa öflugt aðstoðarfólk. Deildin er opin allan sólarhringinn, alla daga ársins. Þangað koma allir sjúklingahópar Landspítala og er því starfið fjölbreytt og engir dagar eins. Starfið felur í sér mikla teymisvinnu þar sem unnið er náið með öllum starfsstéttum. Á deildinni ríkir sérstaklega góður starfsandi.

Við leitum eftir metnaðarfullu liðsfólki sem er sjálfstætt í starfi, með ríka þjónustulund og góða samskiptahæfni. Um er að ræða vaktavinnu, 80-100% starfshlutfall. Upphaf starfs er samkomulag en æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Lágmarksaldur umsækjanda er 18 ár. Nýtt starfsfólk fær góðan aðlögunartíma undir handleiðslu reynds starfsfólks.

Vinnuvika starfsfólks í vaktavinnu er 36 stundir og getur orðið enn minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.

Menntunar- og hæfniskröfur
Jákvæðni og lipurð í samskiptum
Rík þjónustulund og sjálfstæði í starfi
Góð íslenskukunnátta
Enskukunnátta er kostur
Skyndihjálparkunnátta er kostur
Lágmarksaldur umsækjanda er 18 ár
Helstu verkefni og ábyrgð
Flutningur sjúklinga innan deildar og milli deilda
Áfyllingar á vörum og yfirferð á rýmum, tækjum og búnaði
Sérhæfð þrif og halda deild snyrtilegri
Yfirsetur
Aðstoð við móttöku sjúklinga
Önnur tilfallandi verkefni
Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur3. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur - Áhugavert starf hjá brjóstaskurðlækningum á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild - þátttaka í gæðaverkefnum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í nýburalækningum
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir blóðmeinafræði á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina að Grensási
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þróunarsvið
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir Rannsóknakjarna á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar innkirtla- og gigtarsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali
Landspítali
Spennandi sumarstörf 2025 á smitsjúkdómadeild fyrir hjúkrunar- og læknanema
Landspítali
Landspítali
Fagstjóri geislalyfjaframleiðslu (responsible person-RP) á Ísótópastofu
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á myndgreiningardeild
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Spennandi tækifæri fyrir aðstoðarlyfjafræðing eða lyfjafræðing
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði - hlutastarf á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali
Landspítali
Lyfjatæknir í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri Brjóstamiðstöðvar (brjóstaskimunar og göngudeildar Brjóstamiðstöðvar
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur - fjölbreytt starf á Barna-og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Heimaspítali krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í handaskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 3. og 4. ári takið eftir; skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á Líknardeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á Líknardeild
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir innkirtla- og efnaskiptalækninga
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á lungnadeild - möguleiki á næturvaktaprósentu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Viltu vinna í spennandi starfsumhverfi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta
Landspítali