Vegagerðin
Vegagerðin
Vegagerðin

Verkefnastjóri á framkvæmdadeild

Framkvæmdadeild Vegagerðarinnar sér um stjórnun framkvæmda í mannvirkjagerð og tryggir faglega og skilvirka framkvæmd. Deildin leggur áherslu á framþróun í verkefnastjórnun, setur leiðbeiningar um framkvæmdaverk og starfar þétt með innanhúss- og utanaðkomandi sérfræðingum. Framkvæmdadeild samanstendur af öflugri liðsheild á breiðu aldursbili, með fjölbreytta menntun og bakgrunn og starfa þar um 15 verk- og tæknifræðingar í verkefnastjórnun ásamt 15 manns í vinnuflokkum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starf verkefnastjóra á framkvæmdadeild felst í stjórnun nýframkvæmda og endurbótaverkefna ásamt þátttöku í gæða- og umbótaverkefnum.  

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Verkfræðingur, tæknifræðingur, byggingafræðingur, iðnfræðingur eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Meistarapróf æskilegt. 
  • Reynsla af verkefnastjórnun æskileg. 
  • Skipulagshæfni, frumkvæði og faglegur metnaður. 
  • Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu. 
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. 
  • Góð íslensku- og enskukunnátta. 
  • Hæfni til að fylgja málum eftir og til að finna bestu lausnir hverju sinni. 
  • Góð öryggisvitund 
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Suðurhraun 3, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar