
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Framkvæmdadeild Vegagerðarinnar sér um stjórnun framkvæmda í mannvirkjagerð og tryggir faglega og skilvirka framkvæmd. Deildin leggur áherslu á framþróun í verkefnastjórnun, setur leiðbeiningar um framkvæmdaverk og starfar þétt með innanhúss- og utanaðkomandi sérfræðingum. Framkvæmdadeild samanstendur af öflugri liðsheild á breiðu aldursbili, með fjölbreytta menntun og bakgrunn og starfa þar um 15 verk- og tæknifræðingar í verkefnastjórnun ásamt 15 manns í vinnuflokkum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starf verkefnastjóra á framkvæmdadeild felst í stjórnun nýframkvæmda og endurbótaverkefna ásamt þátttöku í gæða- og umbótaverkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Verkfræðingur, tæknifræðingur, jarð- eða jarðeðlisfræðingur, byggingafræðingur, iðnfræðingur eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Meistarapróf æskilegt.
- Reynsla af verkefnastjórnun æskileg.
- Skipulagshæfni, frumkvæði og faglegur metnaður.
- Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu.
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
- Hæfni til að fylgja málum eftir og til að finna bestu lausnir hverju sinni.
- Góð öryggisvitund
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurhraun 3, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Leitum að einstakling með reynslu af sölu og samningagerð
Ísfell

Svæðisstjóri
Orkubú Vestfjarða

Aðstoðarverkefnastjóri / Tæknimaður á skrifstofu
Atlas Verktakar ehf

Netsérfræðingur
Míla hf

Sumarstörf á Vestursvæði: Umsjónardeild og Þjónustudeild
Vegagerðin

Árnastofnun auglýsir eftir vefstjóra.
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Sérfræðingur í hönnunareftirliti
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Reyndur verkefnastjóri / Experienced PM
COWI

Viltu þróa spennandi tækifæri erlendis?
Landsvirkjun

Verkefnastjóri byggingarframkvæmda
Verkgarðar

Tækni- og þjónustustjóri
Advania

Viltu hámarka nýtingu orkuauðlinda okkar?
Landsvirkjun