Nova
Nova
Nova

Tækifærissinni (e. Growth hacker)

Tækifærissinni (e. Growth hacker) vinnur þvert á teymi og er næsti yfirmaður framkvæmdarstjóri markaðssóknar.

Tækifærissinni er ábyrg(ur)(t) fyrir að finna og meta tækifæri til að styðja við sölupípulínu, rannsaka mismunandi hópa viðskiptavina, tryggja flæði gagna á milli sviða, og skipuleggja samtöl fyrir söluteymið.

Ef þú hefur brennandi áhuga á vexti, gögnum og að byggja upp ný viðskiptatækifæri, þá er þetta tækifæri fyrir þig.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna náið með markaðsdeild og vera kröfuhafi að búa til markaðsherferðir sem stuðla að myndun nýrra viðskiptatækifæra (leads) fyrir söluteymi einstaklinga- og fyrirtækjaþjónustu.
  • Samþætta markaðssetningu og sölu með áherslu á útbreiðslu, úthringingar og söluskilaboð.
  • Tryggja samfellu í ferlum og samskiptum við viðskiptavini, frá fyrstu snertingu viðskiptavinar og þar til sala gengur í gegn.
  • Þróa og bæta verkfæri og ferla sem styðja við myndun sölutækifæra og hjálpa til við að hámarka árangur.
  • Samstarf við sölu- og markaðsteymi til að tryggja að áherslur og skilaboð séu samræmd.
  • Greina og nýta gögn og mælingar til að bæta árangur og fylgjast með frammistöðu herferða.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf sem nýtist í starfi, t.a.m. innan tækni eða viðskipta.
  • Brennandi áhugi á sölu- og þjónustu
  • Sterk leiðtogafærni.
  • Framúrskarandi samskipta- og samningahæfileikar.
  • Stefnumótandi hugsun og lausnamiðuð nálgun.
  • Hæfni til að forgangsraða og velja réttu verkefnin.
  • Sterk greiningarfærni og reynsla af Google Analytics, Google Tag Manager og BI-tólum.
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur14. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Lágmúli 9, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.NýjungagirniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar