Matarkompani
Matarkompani

Hress markaðs snillingur!

Við leitum að skapandi, hressum og jákvæðum aðila til að taka að sér fjölbreytt markaðsverkefni. Starfið felur í sér:

  • Myndatöku og myndbandsgerð
  • Létta grafíska vinnu
  • Gerð markaðsáætlana og skipulagningu
  • Eftirfylgni með markaðsherferðum
  • Aðstoð við vöruþróun

Ef þú ert hugmyndaríkur, drífandi og hefur gaman af því að vinna í fjölbreyttu umhverfi, þá viljum við endilega heyra frá þér!

Auglýsing birt20. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almannatengsl (PR)PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.AsanaPathCreated with Sketch.AuglýsingagerðPathCreated with Sketch.Email markaðssetningPathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.GreinaskrifPathCreated with Sketch.ÍmyndarsköpunPathCreated with Sketch.LjósmyndunPathCreated with Sketch.MarkaðsrannsóknirPathCreated with Sketch.Markaðssetning á netinuPathCreated with Sketch.Notendaupplifun (UX)PathCreated with Sketch.PrentmiðlarPathCreated with Sketch.Skilgreining markhópaPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SkjámiðlarPathCreated with Sketch.SkýrslurPathCreated with Sketch.UmbúðahönnunPathCreated with Sketch.ÚtvarpPathCreated with Sketch.Vöruhönnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar