
Rún Heildverslun
Rún ehf. er innflutnings- og heildverslun sem stofnsett var 1984. Fyrirtækið hefur frá upphafi sérhæft sig í innflutningi á tilbúnum fatnaði, sem seldur er áfram til verslana um allt land. Erlendir birgjar fyrirtækisins eru þekkt fyrirtæki um alla Evrópu, sem framleiða og selja þekkt vörumerki.
Vörumerkjastjóri tískufatnaðar
Heildverslunin Rún leitar að metnaðarfullum og öflugum vörumerkjastjóra tískufatnaðar, herra og dömu.
Hlutverk vörumerkjastjóra er að hámarka hlutdeild vörumerkja sinna á markaði með sölu og markaðssetningu sem er sérsniðin að hverju vörumerki fyrir sig.
Starfið krefst ferðalaga innanlands og utan.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppbygging og markaðssetning vörumerkja
- Ábyrgð á tekjum, sölu og framlegð vörumerkja
- Markaðsgreiningar
- Samskipti við birgja og viðskiptavini
- Vöruþróun og áætlanagerð
- Önnur tilfallandi verkefni í samráði við næsta yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi - kostur
- Góð samskiptafærni, frumkvæði og drifkraftur
- Góð greiningarhæfni
- Góð kunnátta í Excel, Powerpoint og Word
- Skipulagshæfni, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Þekking á samfélagsmiðlum
- Mjög gott vald á ensku og íslensku, ritaðri og talaðri
- Reynsla af störfum vörumerkjastjóra mikill kostur
Auglýsing birt28. mars 2025
Umsóknarfrestur11. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Köllunarklettsvegur 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi
Hvítlist

Starfsfólk í verslun BIOEFFECT
BIOEFFECT ehf.

Viltu taka þátt í að móta einn stærsta vildarklúbb landsins?
Nova

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Sölu- og markaðsfulltrúi - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Sérfræðingur á markaðssviði
Langisjór | Samstæða

Sales Advisor 5H - Summertemp
Weekday

Sumarstarf sem sölufulltrúi
Gæðabakstur

Söluráðgjafi í ELKO Skeifunni - Hlutastarf
ELKO

Sumarstarf hjá Sjóvá í Vestmannaeyjum
Sjóvá

Sumarstarf - Akureyri
Bílanaust

A4 Akureyri - Sölufulltrúi í verslun
A4