BIOEFFECT ehf.
BIOEFFECT ehf.
BIOEFFECT ehf.

Starfsfólk í verslun BIOEFFECT

BIOEFFECT leitar að öflugum sölufulltrúum í 70-80% starfshlutfall.

Starfið felur í sér sölu og þjónustu á hinum margverðlaunuðu húðvörum BIOEFFECT í verslunum okkar, Hafnarstræti og Laugavegi. Verslanirnar eru flaggskip vörumerkisins þar sem lögð er áhersla á persónulega ráðgjöf og góða þjónustu í afslöppuðu og notarlegu umhverfi. Við hjá BIOEFFECT leggjum áherslu á að veita frábæra ráðgjöf og þjónustu til okkar viðskiptavina. Því leitum við að einstaklingum sem eru sterkir í sölu og með framúrskarandi samskiptahæfni á íslensku og ensku.

Við leitum að starfsfólki með:

  • Reynslu af sölumennsku
  • Framúrskarandi samskiptahæfileika
  • Brennandi áhuga á húðvörum og þekkingu á húðumhirðu
  • Frumkvæði og skipulagshæfni
  • Ríka þjónustulund og jákvætt viðmót
  • Mjög góða íslensku og ensku kunnáttu, sem og fleiri tungumál eru kostur
Auglýsing birt31. mars 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Hafnarstræti 19, 101 Reykjavík
Laugavegur 33, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SnyrtifræðiPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar