RÚV Sala ehf.
RÚV Sala ehf.
RÚV Sala ehf.

Söluráðgjafi

Við leitum að öflugum söluráðgjafa í fullt starf hjá RÚV Sölu.

Um spennandi starf er að ræða í góðum samstarfshópi þar sem starfsánægja mælist há.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg sala auglýsinga fyrir sjónvarp og útvarp.
  • Gerð sölugagna og eftirfylgni með verkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Haldgóð menntun sem nýtist í starfi.
  • Frumkvæði, sjálfstæði og drifkraftur.
  • Góð samskipta- og samstarfshæfni.
  • Gott vald á íslenskri tungu.
  • Reynsla af sölu- og markaðsmálum er kostur.
Auglýsing birt27. mars 2025
Umsóknarfrestur10. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Efstaleiti 1, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Sölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar