
RÚV Sala ehf.
RÚV Sala er dótturfélag RÚV ohf. og sér um rekstur auglýsingadeildar, sölu á efni í eigu RÚV innanlands og erlendis og aðra tekjuöflun.
RÚV er krefjandi og skemmtilegur vinnustaður þar sem þekking starfsfólks er grunnurinn að árangri okkar. Lögð er áhersla á að byggja upp hæfni og mannauð og aukin tæknifærni er lykilatriði fyrir fjölbreyttari miðlun.
RÚV starfar í almannaþágu og hefur það hlutverk að vekja, virkja og efla. Öflugt og samhent starfsfólk skoðar samfélagið með gagnrýnum hætti, segir mikilvægar sögur og þróar nýjar leiðir til miðlunar.
RÚV sækist eftir fjölhæfu starfsfólki með fjölbreyttan bakgrunn sem er tilbúið til að vinna með okkur eftir metnaðarfullri stefnu RÚV til ársins 2021.

Söluráðgjafi
Við leitum að öflugum söluráðgjafa í fullt starf hjá RÚV Sölu.
Um spennandi starf er að ræða í góðum samstarfshópi þar sem starfsánægja mælist há.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg sala auglýsinga fyrir sjónvarp og útvarp.
- Gerð sölugagna og eftirfylgni með verkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Haldgóð menntun sem nýtist í starfi.
- Frumkvæði, sjálfstæði og drifkraftur.
- Góð samskipta- og samstarfshæfni.
- Gott vald á íslenskri tungu.
- Reynsla af sölu- og markaðsmálum er kostur.
Auglýsing birt27. mars 2025
Umsóknarfrestur10. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Efstaleiti 1, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Sölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi í valvöru - fullt starf
BAUHAUS slhf.

Okkur vantar hressa sölumenn
X18

Sölu- og Markaðsfulltrúi óskast til starfa
Líftækni ehf

Söluráðgjafi í gluggum á fyrirtækjasviði
Byko

Þjónustuver
Bílanaust

Söluráðgjafi
Íspan Glerborg ehf.

Sölufulltrúi
Hvítlist

Starfsfólk í verslun BIOEFFECT
BIOEFFECT ehf.

Sölu- og markaðsfulltrúi - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Sales Advisor 5H - Summertemp
Weekday

Sumarstarf hjá Sjóvá í Vestmannaeyjum
Sjóvá

Fjölbreytt störf í Fjarvinnu. Bókari,Þjónustufulltrúi og fl.
Svörum Strax