BAUHAUS slhf.
BAUHAUS slhf.
BAUHAUS slhf.

Sölufulltrúi í valvöru - fullt starf

Ert þú duglegur starfskraftur og með góða þjónustulund?

Nú leitum við af kraftmiklum aðila til starfa í valvörudeild!

Í valvörudeild er að finna baðinnréttingar, blöndunartæki, baðaukahluti, sturtuklefa, heita potta, lagnaefni, flísar og fylgihluti, hurðar, glugga, borðplötur, parket og meira til.

Starfið felur í sér afgreiðslu viðskiptavina ásamt áfyllingum, almennri umhirðu verslunar og tilfallandi verkefni sem lögð eru fyrir.

Unnið er á vöktum frá kl. 08:00-16:15 aðra vikuna og 10:45-19:00 hina vikuna.

Um ræðir líflegt starf í hröðu umhverfi þar sem álagspunktar fylgja. Lyftarapróf kostur en ekki skilyrði. Æskilegt er að umsækjandi sé tilbúinn að taka lyftarapróf þar sem starfinu fylgir lyftaravinna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Áfyllingar
  • Almenn umhirða verslunar
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Metnaður til að ná árangri
  • Jákvætt hugarfar
  • Geta til að vinna undir álagi
  • Þjónustulund
Auglýsing birt31. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Lambhagavegur 2-4 2R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.LyftaravinnaPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar