
Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.

Við leitum að fjármálaráðgjafa í útibúið okkar á Egilsstöðum
Við leitum að öflugum einstaklingi í starf fjármálaráðgjafa á Egilsstöðum. Leitað er eftir einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og hefur ánægju af því að veita framúrskarandi þjónustu, sinna krefjandi verkefnum og vill starfa sem hluti af góðri liðsheild.
Helstu verkefni og ábyrgð
Fjármálaráðgjafi sinnir ráðgjöf til viðskiptavina bankans á vöru- og þjónustuframboði er lýtur m.a. að sparnaði, íbúðalánum og lífeyrissparnaði.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf sem nýtist í starfi og/eða góð bankareynsla
- Þekking á útlánum er kostur
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
- Frumkvæði og söludrifni
- Góð tölvukunnátta og áhugi á stafrænum lausnum
- Góð íslensku og ensku kunnátta í töluðu og rituðu máli
- Nákvæm vinnubrögð og skipulagshæfni
Auglýsing birt1. apríl 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Miðvangur 6, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi á fyrirtækjasvið
Rún Heildverslun

Bókari
Plús ehf.

Þjónustufulltrúi - Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Sumarstarf í afgreiðslu - Leifsstöð
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Starf í stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins á öryggissvæðinu
Landhelgisgæsla Íslands

Söluráðgjafi
Íspan Glerborg ehf.

Business Central ráðgjafi
Wise lausnir ehf.

Ævintýrapersóna með söluhæfileika
Tripical Ísland

Sölufulltrúi á fyrirtækjasviði - Sumarstarf
Rammagerðin

Ískraft Selfossi: Söluráðgjafi á rafmagnsvörum
Ískraft

Þjónustumiðja trygginga leitar að liðsauka
Arion banki

Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar - Sumarstarf
Hafnarfjarðarbær