Tripical Ísland
Tripical Ísland
Tripical Ísland

Ævintýrapersóna með söluhæfileika

Þetta er ekki flókið, við leitum að aðila sem hefur gaman af því að vera í samskiptum við fólk, talar ensku og helst fleiri tungumál, kann allt sem kunna þarf á tölvur og snjalltæki — og helst með háskólamenntun og reynslu af sölumennsku.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Við viljum ráða húrrandi hressan aðila til að sinna daglegum verkefnum, svara fyrirspurnum og hjálpa ferðalöngum að láta drauma sína rætast
  • Tilboðsgerð, bókanir, úrvinnsla og umsjón með ferðum
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi samskiptahæfni, þjónustulund og metnaður til að skila góðu starfi
  • Sölureynsla, gjarnan úr ferðaþjónustugeiranum
  • Hæfni til að vinna í fjölbreyttu og fjölmenningarlegu umhverfi
  • Mjög gott vald á íslensku og ensku í mæltu og rituðu máli
  • Sjálfstæði í starfi, sveigjanleiki og gott álagsþol
  • Frumkvæði og drifkraftur
  • Lausnamiðað og jákvætt viðhorf
  • Hæfni til að bregðast skjótt við breytilegum aðstæðum
  • Skipulagshæfileikar og nákvæmni í vinnubrögðum
  • Góð tölvukunnátta
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur14. maí 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Fiskislóð 31, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.