
Tripical Ísland
Tripical er ung og fersk ferðaskrifstofa sem býður upp á ævintýralegar ferðir til framandi landi. Við leggjum mikla áherslu á að veita persónulega og góðu þjónustu. Erum yfirhöfuð frekar afslöppuð en samt súper hress, kát og auðvitað - þá elskum við að ferðast.
Viltu vera með?

Ævintýrapersóna með söluhæfileika
Þetta er ekki flókið, við leitum að aðila sem hefur gaman af því að vera í samskiptum við fólk, talar ensku og helst fleiri tungumál, kann allt sem kunna þarf á tölvur og snjalltæki — og helst með háskólamenntun og reynslu af sölumennsku.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Við viljum ráða húrrandi hressan aðila til að sinna daglegum verkefnum, svara fyrirspurnum og hjálpa ferðalöngum að láta drauma sína rætast
- Tilboðsgerð, bókanir, úrvinnsla og umsjón með ferðum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi samskiptahæfni, þjónustulund og metnaður til að skila góðu starfi
- Sölureynsla, gjarnan úr ferðaþjónustugeiranum
- Hæfni til að vinna í fjölbreyttu og fjölmenningarlegu umhverfi
- Mjög gott vald á íslensku og ensku í mæltu og rituðu máli
- Sjálfstæði í starfi, sveigjanleiki og gott álagsþol
- Frumkvæði og drifkraftur
- Lausnamiðað og jákvætt viðhorf
- Hæfni til að bregðast skjótt við breytilegum aðstæðum
- Skipulagshæfileikar og nákvæmni í vinnubrögðum
- Góð tölvukunnátta
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur14. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fiskislóð 31, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
SölumennskaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
4 klst

Söluráðgjafi
Íspan Glerborg ehf.
1 d

Sölumaður hjá Íslandsbílum
Íslandsbílar
2 d

Verslunarstjóri Flügger Reykjanesbæ
Flügger Litir
2 d

Sumarstarf hjá Múrbúðinni Reykjanesbæ
Múrbúðin ehf.
2 d

Innkaupa- og sölufulltrúi - Reyðarfjörður
VHE
2 d

Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands
2 d

Hvolsvöllur: Deildarstjóri timbursölu
Húsasmiðjan
2 d

Erindreki landsbyggðar & Verkefnastjóri viðburða
Bandalag íslenskra skáta
2 d

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn
2 d

Foreign Exchange Sales Consultants - Keflavik Airport
PROSEGUR CHANGE ICELAND ehf.
3 d

Við leitum að góðum liðsfélaga í verkstæðismóttöku
Hekla
3 d

Sölufulltrúi í verslun Stórhöfða 25
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.