
Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.

Sumarstarf í Vík
Við leitum að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingi til að starfa með okkur í útibúi okkar í Vík í sumar. Við viljum fá til liðs við okkur öflugan einstakling sem hefur áhuga á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi.
Æskilegt er að sumarstarfsfólk geti unnið frá maí/júní og út ágúst. Öllum umsóknum skal skilað í gegnum vefsíðuna okkar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
- Reynsla af þjónustustörfum er æskileg
- Góð tölvukunnátta
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Stúdentspróf
Auglýsing birt31. mars 2025
Umsóknarfrestur14. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Ránarbraut 1, 870 Vík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Starf í móttöku á Bílaverkstæði & varahlutaverslun.
Ný-sprautun ehf

Sundlaugarvörður / Sumarstarf
Sundlaugin að Hlöðum

Afgreiðsla á bifreiðaverkstæði
Bílvogur bifreiðaverkstæði

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Við leitum að fjármálaráðgjafa í útibúið okkar á Egilsstöðum
Arion banki

Fjölbreytt störf í Fjarvinnu. Bókari,Þjónustufulltrúi og fl.
Svörum Strax

Starfsfólk óskast/Seeking employees
S4S Premium Outlet

Ráðningarfulltrúi - hefur þú brennandi áhuga á þjónustu?
Intellecta

CityHost (receptionist)
CityHub Reykjavik

Sumarstarf - Þjónustufulltrúi
Linde Gas ehf

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Þjónn í hlutastarf
Hnoss Restaurant