Ný-sprautun ehf
Ný-sprautun ehf

Starf í móttöku á Bílaverkstæði & varahlutaverslun.

Vegna aukinna verkefna þá vantar okkur starfsmann í eftirfarandi starf hjá Ný-sprautun í Reykjanesbær.

Ef þú ert skipulagður, jákvæður, faglegur og drífandi einstaklingur sem hefur reynslu og áhuga á bílum þá ertu rétti aðilinn í okkar góða hóp.

Helstu verkefni og ábyrgð

· Upplýsingagjöf og þjónusta við viðskiptavini.

· Móttaka viðskiptavina sem eiga bókaðan tíma.

· Tímabókanir inn á bílaverkstæði / málningarverkstæði.

· Myndataka fyrir tjónaskoðun.

· Samskipti við viðskiptavini / byrgja varahluta í síma,tölvupóstum.

· Uppfletting á varahlutum og sala varahluta til viðskiptavina.

· Reikningsgerð og innheimta fyrir verk sem eru tilbúinn hvers vinnudags.

· Varahlutaöflun eins og kostur gefst samhliða bókun ( forvinnsla ).

· Afgreiðsla almennra viðfangsefn sem kunna að koma upp í móttöku / afgreiðslu viðskiptavinar og eða koma viðfangsefninu í viðeigandi farveg.

Menntunar- og hæfniskröfur

-Góð þjónustulund og samskiptahæfileikar

-Frumkvæði í starfi og sjálfstæð vinnubrögð

-Snyrtimennska og stundvísi

-Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð

-Færni í notkun uppkýsingakerfa Windows, Excel

-Góð íslensku- og enskukunnátta

-Pólskukunnátta kostur

-Þekking á CABAS kostur

-Gilt bílpróf - Skilyrði

-Góð þekking á bílum - Skilyrði

 

 

Um framtíðarstörf er að ræða.

 

Vinnutími er mánudaga til fimmtudaga 8:00-17:00 og föstudaga 8:00-16:00

 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Sverrir Gunnarsson - [email protected]

 

Við hvetjum alla sem uppfylla hæfniskröfur að sækja um.

 

_________________

Ný-sprautun er samstarfsaðili Heklu. Ný-sprautun hóf samstarf við Heklu og keypti glæsileg húsakynni þeirra í Reykjanesbæ sem hýsa bílasölu með stórum sýningarsal og þjónustuverkstæði. Bílasalan verður undir nafninu Bílakjarninn en Nýsprautun mun sinna verkstæðisþjónustunni á vörumerkjum Heklu ásamt öllum öðrum vörumerkjum.

Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur7. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Njarðarbraut 13, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar