Flügger Litir
Flügger Litir
Flügger Litir

Hlutastarf & sumarstarf - Flügger Keflavík

Flügger litir óskar eftir að ráða starfsmann í hlutastarf og sumarstarf í verslun sína að Hafnargötu 90, Reykjanesbæ.

Vöktum er skipt á milli hlutastarfsmanna eins og hentar samkvæmt stundatöflu. Vaktir eru í boði á eftirfarandi tímum:

  • Mánudaga til fimmtudaga kl.16-18
  • Föstudaga kl.13-18
  • Laugardaga kl.10-15

Tilvalið fyrir aðila sem eru í námi.

Í starfinu felst afgreiðsla á málningu og tengdum vörum, frágangur og almenn tiltekt.

Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi með góða hæfni í samskiptum.

Við óskum eftir að umsækjendur hafi náð 17 ára aldri og hvetjum öll kyn til að sækja um.

Við óskum eftir því að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst og búi yfir góðri íslenskukunnáttu.Nánari upplýsingar veitir Elmar verslunarstjóri á staðnum eða í gegnum netfangið [email protected] eða í síma 421-4790.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala
  • Þjónusta
  • Ráðgjöf
  • Áfylling
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur11. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hafnargata 90, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.VöruframsetningPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar