
Flügger Litir
Flügger er rótgróið fyrirtæki en í Danmörku liggja rætur þess allt aftur til ársins 1890. Á Íslandi heldur fyrirtækið úti 6 verslunum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni.
Fyrirtækið byggir afkomu sína á sölu málningar og tengdra vara til fagmanna og einkaaðila.
Hjá Flügger litum starfa málarar og málarameistarar með mikla reynslu sem kappkosta að veita viðskiptavinum ráðgjöf sem byggist á reynslu og þekkingu, en það ásamt miklum vörugæðum er það sem Flügger er hvað þekktast fyrir.

Hlutastarf & sumarstarf - Flügger Keflavík
Flügger litir óskar eftir að ráða starfsmann í hlutastarf og sumarstarf í verslun sína að Hafnargötu 90, Reykjanesbæ.
Vöktum er skipt á milli hlutastarfsmanna eins og hentar samkvæmt stundatöflu. Vaktir eru í boði á eftirfarandi tímum:
- Mánudaga til fimmtudaga kl.16-18
- Föstudaga kl.13-18
- Laugardaga kl.10-15
Tilvalið fyrir aðila sem eru í námi.
Í starfinu felst afgreiðsla á málningu og tengdum vörum, frágangur og almenn tiltekt.
Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi með góða hæfni í samskiptum.
Við óskum eftir að umsækjendur hafi náð 17 ára aldri og hvetjum öll kyn til að sækja um.
Við óskum eftir því að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst og búi yfir góðri íslenskukunnáttu.Nánari upplýsingar veitir Elmar verslunarstjóri á staðnum eða í gegnum netfangið [email protected] eða í síma 421-4790.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala
- Þjónusta
- Ráðgjöf
- Áfylling
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur11. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnargata 90, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaSölumennskaVöruframsetningÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi í verslun Stórhöfða 25
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni

Sölufulltrúi í verslun Tengis á Selfossi
Tengi

Starfsmaður í söludeild *Sumarstarf*
Petmark ehf

Sölu/afgreiðslustarf
AK Pure Skin ehf

Söluráðgjafi í gluggum á fyrirtækjasviði
Byko

Sölu- og Markaðsfulltrúi óskast til starfa
Líftækni ehf

Starfsmaður í verslun - Byko Suðurnesjum
Byko

Unit manager
SSP Iceland

Starfsfólk í verslun BIOEFFECT
BIOEFFECT ehf.

Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland

ÓSKAR EFTIR BÍLSTJÓRA OG AÐSTOÐ Í ELDHÚSI
Veislulist

Afgreiðsla í varahlutaverslun
Rafbraut ehf