
Rafbraut ehf
Rafbraut var stofnað árið 1974 og hóf strax við stofnun að þjónusta heimilistæki. Núverandi eigendur Rafbrautar komu að rekstri fyrirtækisins árið 1999 og í dag þjónustar það marga af stærstu innflytjendum heimilistækja á landinu.
Afgreiðsla í varahlutaverslun
Rafbraut ehf óskar að ráða starfsmann í afgreiðslu á varahlutum, símsvörun, pöntun á varahlutum, mótaka og afgreiðsla á heimilistækjum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og símavarsla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn tölvukunnátta
- Góð íslensku og enskukunnátta
- Stundvísi
- Rík þjónustulund
Auglýsing birt3. apríl 2025
Umsóknarfrestur11. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 16b, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaHreint sakavottorðSamskipti í símaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölu/afgreiðslustarf
AK Pure Skin ehf

Starfsmaður í verslun - Byko Suðurnesjum
Byko

Starfsfólk í verslun BIOEFFECT
BIOEFFECT ehf.

Þjónustufulltrúi
Fastus

ÓSKAR EFTIR BÍLSTJÓRA OG AÐSTOÐ Í ELDHÚSI
Veislulist

Sölufulltrúi í valvöru - fullt starf
BAUHAUS slhf.

Starfsmaður í Auka- og varahlutaverslun
Toyota

Þjónustufulltrúi - Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Sumarstarf í verslun
Zara Smáralind

Sumarstarf í afgreiðslu - Leifsstöð
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi

Fullt starf í Hveragerði
Al bakstur ehf