
Linde Gas ehf
Linde Gas ehf - áður Ísaga ehf var stofnað 1919. Linde Gas framleiðir og flytur inn gas fyrir iðnað, matvælaframleiðendur og Heilbrigðiskerfið.
Súrefnisverksmiðja er starfrækt í Vogum á Vatnsleysuströnd þar sem súrefni og köfnunarefni í fljótandi formi er unnið úr andrúmsloftinu.
Koldíoxíðverksmiðja er á Hæðarenda í Grímsnesi þar sem koldíoxíðrík heitavatnsæð er nýtt.
Hylkjaáfyllingarstöð ásamt skrifstofu var nýlega reist og tekin í notkun að Búðahellu 8 í Hafnarfirði og starfsemi fyrirtækisins á Breiðhöfða lögð að fullu niður síðsumars 2023.

Sumarstarf - Þjónustufulltrúi
Linde Gas ehf leitar að þjónustulunduðum einstakling í starf þjónustufulltrúa frá 25 maí til loka ágúst. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og sýna frumkvæði.
Vinnutími er frá 08 – 16 alla virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun og samskipti í gengum tölvupóst
- Skráning og eftirfylgni pantana
- Veita almennar upplýsingar um vörur og þjónustu sem fyrirtækið hefur upp á að bjóða
- Skipuleggja útflutning
- Innheimta / Debitum
- Bókun reikninga og gagnaskráning
- Skipuleggja dreifingu á vörum til viðskiptavina
- Samskipti við erlenda og innlenda birgja
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af þjónustustörfum æskileg
- Almenn tölvukunnátta – þekking á bókhaldkerfi kostur
- Góð íslensku og enskukunnátta
- Góðir samskiptahæfileikar
- Sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing birt1. apríl 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Búðahella 8, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraMannleg samskiptiReyklausSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi - Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Starf í stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins á öryggissvæðinu
Landhelgisgæsla Íslands

Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Er bókhald þitt fag?
Hekla

Sérfræðingur í gæða- og reglugerðarmálum
Kvikna Medical ehf.

Bókari
Pípulagnir Suðurlands

Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar - Sumarstarf
Hafnarfjarðarbær

Afgreiðsla á bifreiðaverkstæði
Bílvogur bifreiðaverkstæði

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Við leitum að fjármálaráðgjafa í útibúið okkar á Egilsstöðum
Arion banki

Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær

Fjölbreytt störf í Fjarvinnu. Bókari,Þjónustufulltrúi og fl.
Svörum Strax