Linde Gas ehf
Linde Gas ehf
Linde Gas ehf

Sumarstarf - Þjónustufulltrúi

Linde Gas ehf leitar að þjónustulunduðum einstakling í starf þjónustufulltrúa frá 25 maí til loka ágúst. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og sýna frumkvæði.

Vinnutími er frá 08 – 16 alla virka daga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Símsvörun og samskipti í gengum tölvupóst
  • Skráning og eftirfylgni pantana
  • Veita almennar upplýsingar um vörur og þjónustu sem fyrirtækið hefur upp á að bjóða
  • Skipuleggja útflutning
  • Innheimta / Debitum
  • Bókun reikninga og gagnaskráning
  • Skipuleggja dreifingu á vörum til viðskiptavina
  • Samskipti við erlenda og innlenda birgja
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af þjónustustörfum æskileg
  • Almenn tölvukunnátta – þekking á bókhaldkerfi kostur
  • Góð íslensku og enskukunnátta
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing birt1. apríl 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Búðahella 8, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Stundvísi
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar