Linde Gas ehf
Linde Gas ehf
Linde Gas ehf

Sumarstarf við lager og áfyllistörf

Linde Gas ehf leitar að áreiðnalegum einstaklingum í sumarafleysingar á lager og við áfyllingu gashylkja frá apríl til ágúst loka 2025.

Aldurstakmark er 18 ár.

Vinnutími er frá 08 - 16 alla virka daga. Starfið hentar bæði konum og körlum.

Fyrirtækið er staðsett á Búðahellu 8 í Hafnarfirði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tiltekt og afgreiðsla pantana
  • Farmhleðsla og móttaka flutningabíla með lyftara
  • Flokkun og áfylling hylkja og tanka
  • Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Öryggisvitund og samviskusemi
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Lyftararéttindi eru æskileg en ekki nauðsynleg
  • Stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð íslensku og enskukunnátta
  • Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt26. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Búðahella 8, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar