
Smyril Line Ísland ehf.
Smyril Line er alþjóðlegt, farþega- & flutningafyrirtæki, með höfuðstöðvar í Færeyjum. Hjá fyrirtækinu starfa u.þ.b. 600 starfsmenn í heildina á skrifstofum fyrirtækisins á Ísland, í Danmörku, Hollandi, Þýskalandi, Færeyjum og á skipaflota Smyril Line.
Fyrirtækið á og rekur fjögur flutningaskip og þar af er eitt farþegaskip.
Smyril Line á og rekur einnig tvö hótel í Færeyjum, Hótel Hafnia og Hótel Brandan, sem bæði eru 4* hótel staðsett í Tórshavn.

Tækjamaður
Smyril Line Cargo auglýsir eftir kraftmiklum og þjónustulunduðum einstaklingi til að takast á við starf tækjamanns í Þorlákshöfn. Viðkomandi mun starfa í hópi metnaðarfullra starfsmanna sem sinna flutningaþjónustu við viðskiptavini félagsins í inn- og útflutningi.
Um er að ræða fullt starf á starfsstöð félagsins í Þorlákshöfn. Vinnutími er 8:30 til 16:30 virka daga og lengur á skipadögum. Skipadagar eru mánudagar, miðvikudagar og föstudagar. Starfið er í senn fjölbreytt og krefjandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Losun og lestun skipa og vagna
- Vörumóttaka og afgreiðsla sendinga
- Þjónusta og samskipti við viðskiptavini félagsins
- Önnur tilfallandi verkefni sem svæðisstjóri leggur til
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn ökuréttindi
- Lyftarapróf er kostur
- Meirapróf er kostur
- Öryggisvitund
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvætt og lausnamiðað viðhorf
Auglýsing birt26. mars 2025
Umsóknarfrestur14. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnarskeið 7, 815 Þorlákshöfn
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiLyftarapróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Gríptu tækifærið! Spennandi sumarstörf hjá Eimskip Reykjavík
Eimskip

Vörubílstjóri
Fagurverk

Sumarstörf hjá Fjarðabyggðarhöfnum
Fjarðabyggðahafnir

Starfsmaður í vöruhús
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Gröfumaður
Jarðtækni

Laust starf við Þjónustumiðstöð Ölfuss í Þorlákshöfn
Sveitarfélagið Ölfus

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Meiraprófsbílstjórar
Bifreiðastöð ÞÞÞ

Sumar- og framtíðarstarf í vöruhúsi Set Reykjavík
Set ehf. |

Tækjastjórnandi steypudælu - Concrete Pump Operator
BM Vallá

Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá

Verkamaður óskast / Laborer wanted
Miðbæjareignir