Smyril Line Ísland ehf.
Smyril Line Ísland ehf.
Smyril Line Ísland ehf.

Tækjamaður

Smyril Line Cargo auglýsir eftir kraftmiklum og þjónustulunduðum einstaklingi til að takast á við starf tækjamanns í Þorlákshöfn. Viðkomandi mun starfa í hópi metnaðarfullra starfsmanna sem sinna flutningaþjónustu við viðskiptavini félagsins í inn- og útflutningi.

Um er að ræða fullt starf á starfsstöð félagsins í Þorlákshöfn. Vinnutími er 8:30 til 16:30 virka daga og lengur á skipadögum. Skipadagar eru mánudagar, miðvikudagar og föstudagar. Starfið er í senn fjölbreytt og krefjandi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Losun og lestun skipa og vagna
  • Vörumóttaka og afgreiðsla sendinga
  • Þjónusta og samskipti við viðskiptavini félagsins
  • Önnur tilfallandi verkefni sem svæðisstjóri leggur til
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Almenn ökuréttindi
  • Lyftarapróf er kostur
  • Meirapróf er kostur
  • Öryggisvitund
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Jákvætt og lausnamiðað viðhorf
Auglýsing birt26. mars 2025
Umsóknarfrestur14. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hafnarskeið 7, 815 Þorlákshöfn
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Lyftarapróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar