
Smyril Line Ísland ehf.
Smyril Line er alþjóðlegt, farþega- & flutningafyrirtæki, með höfuðstöðvar í Færeyjum. Hjá fyrirtækinu starfa u.þ.b. 600 starfsmenn í heildina á skrifstofum fyrirtækisins á Ísland, í Danmörku, Hollandi, Þýskalandi, Færeyjum og á skipaflota Smyril Line.
Fyrirtækið á og rekur fjögur flutningaskip og þar af er eitt farþegaskip.
Smyril Line á og rekur einnig tvö hótel í Færeyjum, Hótel Hafnia og Hótel Brandan, sem bæði eru 4* hótel staðsett í Tórshavn.

Sumarstarf í akstursstýringu
Smyril Line Cargo óskar eftir skipulögðum og þjónustulunduðum starfsmanni í sumarstarf á starfsstöð sína í Reykjavík.
Starfið felur í sér dagleg verkefni í akstursdeild félagsins þar sem helstu verkefni eru akstursstýring, samskipti við samstarfsaðila og þjónusta við viðskiptavini.
Vinnutími er 8:30 til 16:30 virka daga og lengur eftir þörfum. Starfið hæfir báðum kynjum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstursstýring
- Þjónusta og samskipti við viðskiptavini
- Samskipti við samstarfsaðila
- Önnur tilfallandi verkefni sem akstursstjóri eða framkvæmdastjóri leggur til
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Góð almenn tölvukunnátta og færni í excel
- Nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
- Góð færni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót
- Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Auglýsing birt26. mars 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Klettháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Microsoft Dynamics 365 Business CentralMicrosoft Excel
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Ert þú snillingur í varahlutum og þjónustu
Stilling

Bókhald og skrifstofustarf (50-70% starfshlutfall)
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll ehf

Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Sérfræðingur í framlínu
Birta lífeyrissjóður

Launafulltrúi Fagkaupa
Fagkaup ehf

Almenn umsókn
HS Veitur hf

Bókari óskast til starfa á Sólheimum
Sólheimar ses

Verkefnastjóri launa- og kjaramála
Háskólinn á Akureyri

Fjármálasvið - Sumarstarf
Samkaup

Bókari
Vínbúðin

Skrifstofustjóri - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær

Spennandi sumarstörf um allt land
Eimskip