
Birta lífeyrissjóður
Birta lífeyrissjóður er fjórði stærsti lífeyrissjóður landsins miðað við hreina eign til greiðslu lífeyris. Starfsfólk Birtu lífeyrissjóðs er kjarninn í starfsemi sjóðsins og rík áhersla er lögð á að búa vel að starfsfólki. Starfsumhverfi sjóðsins einkennist af ábyrgð, fagmennsku, heiðarleika og vilja til að öðlast og viðhalda trausti sjóðfélaga. Hjá sjóðnum starfa um 30 starfsmenn, samhentur og metnaðarfullur hópur. Birta lífeyrissjóður býður upp á góða starfsaðstöðu og starfsumhverfi og lögð er áhersla á jafnrétti og jafnvægi milli vinnu og einkalífs.

Sérfræðingur í framlínu
Við leitum að starfsmanni í framlínu Birtu lífeyrissjóðs. Um er að ræða þjónustu við sjóðfélaga okkar hvað varðar iðgjalda-, lífeyris- og lánamál. Við leitum að starfsmanni sem býr yfir framúrskarandi samskiptahæfni og mjög ríkri þjónustulund.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti og úrvinnsla erinda sjóðfélaga er varða lífeyrismál
- Samskipti og aðstoð við núverandi og framtíðar lántakendur
- Aðstoð og samskipti við sjóðfélaga er varðar séreign
- Aðstoð við launagreiðendur er varðar greiðslu iðgjalda og innheimtu þeirra
- Þátttaka í umbótaverkefnum framlínu sem stuðla að betri þjónustu og rekstri
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi
- Framúrskarandi samskiptahæfni og rík þjónustulund
- Jákvætt hugarfar, áhugi á stafrænni þjónustu og vilji til að tileinka sér nýja þekkingu
- Reynsla af störfum tengdum lífeyrismálum og lánamálum er kostur
- Drifkraftur, frumkvæði og lausnamiðuð hugsun
- Mjög góð tölvukunnátta og hæfni til að tileinka sér ný kerfi
- Gott vald á íslensku og ensku, jafnt í rituðu sem töluðu máli
Auglýsing birt28. mars 2025
Umsóknarfrestur8. apríl 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Sundagarðar 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri rekstrar
Lamb Inn Öngulsstöðum

Sumarstarf í Vík
Arion banki

Starf á lager
Embla Medical | Össur

Þjónustufulltrúi í Þjónustuver Avis - 100% Starf
Avis og Budget

Sölu- og þjónusturáðgjafar | Akureyri
Nova

Viltu taka þátt í að móta einn stærsta vildarklúbb landsins?
Nova

Þjónustufulltrúi
Alþjóðasetur

Business Central ráðgjafi
Wise lausnir ehf.

Ert þú snillingur í varahlutum og þjónustu
Stilling

Bókhald og skrifstofustarf (50-70% starfshlutfall)
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll ehf

Sérfræðingur á markaðssviði
Langisjór | Samstæða

Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)