Stilling
Stilling
Stilling

Þjónustufulltrúi - Sumarstarf

Við leitum að öflugum einstaklingi til að ganga til liðs við frábært teymi okkar í þjónustuveri Stillingar á Kletthálsi 5.

Um sumarstarf er að ræða og er vinnutími frá kl: 8-17 virka daga

Hvetjum öll kyn til að sækja um

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tryggja viðskiptavinum okkar bestu mögulega þjónustu og afgreiðslu
  • Símsvörun og samskipti í gegnum tölvupóst
  • Afgreiðsla fyrirspurna og almenn þjónusta við viðskiptavini
  • Skráning og eftirfylgni pantana
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi samskiptarhæfni og þjónustulund
  • Þekking og/eða áhugi á bílum og varahlutum
  • Gott vald á íslenskri tungu og geta skrifað málfræðilega réttan texta.
  • Góð enskukunnátta
  • Góð tölvukunnátta
  • Reynsla af afgreiðslu á varahlutum eða reynsla í bifvélavirkjun kostur.
  • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
Auglýsing birt7. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Klettháls 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.ViðskiptasamböndPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar