
Nova
Þann 1. desember 2007 opnaði Nova dyrnar að Stærsta skemmtistað í heimi - internetinu! Síðan þá höfum við lagt ofur áherslu á að hlaupa hratt og vera fyrst með nýjungarnar. Við vorum fyrst allra íslenskra símafyrirtækja til að bjóða upp á 4G, 4.5G og nú síðast 5G.
Árið 2016 bætti Nova ljósleiðaraþjónustu í vöruframboð sitt sem byggir á kerfi Ljósleiðarans ehf. Ljósleiðari hjá Nova styður 1000 Mb/s hraða, sem er mesti hraði í heimatengingum á Íslandi. Aðeins það besta fyrir okkar fólk!
Nova hefur átt ánægðustu viðskiptavinina í farsímaþjónustu samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni sl. 16 ár sem er viðurkenning sem við erum einstaklega þakklát fyrir! Slíkum árangri væri ekki hægt að ná nema með besta liðinu en við leggjum okkur öll fram við það alla daga að skapa besta vinnustaðinn. Nova er skemmtilegur og sveigjanlegur vinnustaður, þar sem mikið er lagt upp úr sjálfstæðum vinnubrögðum, frumkvæði og kappsemi.
Þó við segjum sjálf frá, þá er starfsfólk Nova sérlega skemmtilegt, liðsheildin góð og starfsandinn svífur í hæstu hæðum.
Við erum sérstaklega stolt, auðmjúk og þakklát fyrir það að hafa fengið nafnbótina Fyrirtæki ársins í fjögur skipti ásamt því að vera Fyrirmyndar fyrirtæki á vegum VR 15 ár í röð og hlotið Jafnlaunavottun 2023-2026.
Viltu dansa með okkur?

Sölu- og þjónusturáðgjafar | Akureyri
Við leitum að framúrskarandi skemmtilegum liðsfélögum til að stíga dansinn með okkur í verslun okkar á Glerártorgi, Akureyri.
Starfið er draumur í dós fyrir þau sem spila til að vinna, elska að umgangast glás af lífsglöðu fólki og vilja alltaf hafa nóg fyrir stafni. Söluhæfileikar, metnaður og bullandi þjónustulund eru lykilþættir – og brennandi áhugi á snjalltækjum og öllu hinu fína dótinu sem við seljum er auðvitað bráðnauðsynlegur.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Söluhæfileikar
- Framúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Brennandi áhugi á snjalltækjum og tækni
- Lausnamiðuð hugsun
Auglýsing birt31. mars 2025
Umsóknarfrestur10. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Glerártorg
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiSölumennskaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Afgreiðsla á bifreiðaverkstæði
Bílvogur bifreiðaverkstæði

Innkaupa- og sölufulltrúi - Reyðarfjörður
VHE

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands

Við leitum að fjármálaráðgjafa í útibúið okkar á Egilsstöðum
Arion banki

Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær

Fjölbreytt störf í Fjarvinnu. Bókari,Þjónustufulltrúi og fl.
Svörum Strax

Sölumaður
Danica sjávarafurðir ehf (Danica Seafood Ltd.)

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Starfsfólk óskast/Seeking employees
S4S Premium Outlet

Ráðningarfulltrúi - hefur þú brennandi áhuga á þjónustu?
Intellecta

Starfskraftur á saumastofu og í verslun
Loforð ehf.