

Starfskraftur á saumastofu og í verslun
Loforð er Brúðarkjólaverslun og herrafataleiga sem selur einnig mikið af annari sérvöru. Við óskum eftir að ráða starfsmann í teymið okkar sem getur sinnt breytingum á kjólum og herrafatnaði á saumastofunni okkar ásamt því að geta sinnt verslun og mátunum eftir þörfum í 50-70% starfi. Starfið er fjölbreytt, skapandi og skemmtilegt.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Breytingar og önnur saumatengd verkefni.
- Breytingarmátanir
- Almennt starf í verslun
- Almennar mátanir
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í klæðskurði og kjólasaumi mikill kostur
- Menntun í fatatækni kostur.
- Reynsla af verslunarstörfum kostur
- Reynsla af saumaskap mikill kostur.
- Hæfni í mannlegum samskiptum skilyrði
- Grunn íslenskukunnátta skilyrði
- Góð skipulagshæfni og geta til að vinna vel undir álagi
- Sjálfstæði í vinnubrögðum sem og að vinna vel í teymi
Auglýsing birt1. apríl 2025
Umsóknarfrestur14. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FatahönnunFataviðgerðirKjólasaumurKlæðskurður karlaKlæðskurður kvennaSaumar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í Auka- og varahlutaverslun
Toyota

Sumarstarf í verslun
Zara Smáralind

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Skagaströnd
Kjörbúðin

Hlutastarf & sumarstarf - Flügger Keflavík
Flügger Litir

Starf á lager í ELKO Lindum
ELKO

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Starfsfólk óskast/Seeking employees
S4S Premium Outlet

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Sumarstarf
Lyf og heilsa

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Verslunarstjóri - Krambúðin Skólavörðustíg
Krambúðin