Loforð ehf.
Loforð ehf.
Loforð ehf.

Starfskraftur á saumastofu og í verslun

Loforð er Brúðarkjólaverslun og herrafataleiga sem selur einnig mikið af annari sérvöru. Við óskum eftir að ráða starfsmann í teymið okkar sem getur sinnt breytingum á kjólum og herrafatnaði á saumastofunni okkar ásamt því að geta sinnt verslun og mátunum eftir þörfum í 50-70% starfi. Starfið er fjölbreytt, skapandi og skemmtilegt.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Breytingar og önnur saumatengd verkefni.
  • Breytingarmátanir
  • Almennt starf í verslun
  • Almennar mátanir
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun í klæðskurði og kjólasaumi mikill kostur
  • Menntun í fatatækni kostur.
  • Reynsla af verslunarstörfum kostur
  • Reynsla af saumaskap mikill kostur.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum skilyrði
  • Grunn íslenskukunnátta skilyrði
  • Góð skipulagshæfni og geta til að vinna vel undir álagi
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum sem og að vinna vel í teymi
Auglýsing birt1. apríl 2025
Umsóknarfrestur14. apríl 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FatahönnunPathCreated with Sketch.FataviðgerðirPathCreated with Sketch.KjólasaumurPathCreated with Sketch.Klæðskurður karlaPathCreated with Sketch.Klæðskurður kvennaPathCreated with Sketch.Saumar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar