
Krambúðin
Krambúðirnar eru 22 talsins. Þær eru staðsettar á höfuðborgarsvæðinu, Selfossi, Akranesi, Flúðum, Laugarvatni, Búðardal, Firði í Hafnarfirði, Hólmavík, Keflavík, Innri – Njarðvík, Húsavík, Reykjahlíð, Borgarbraut og Byggðavegi á Akureyri.
Krambúðirnar eru þægindaverslanir sem bjóða upp á fljótlega og góða næringu í amstri dagsins

Verslunarstjóri - Krambúðin Skólavörðustíg
Krambúðin auglýsir eftir verslunarstjóra í verslun sína á Skólavörðustíg Reykjavík. Viðkomandi þarf að vera jákvæð, ábyrgðarfull og kraftmikil manneskja sem hefur gaman af mannlegum samskiptum.
Verslunarstjóri ber ábyrgð á rekstri verslunar og hefur umsjón með almennri starfsmannastjórnun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á rekstri verslunar
- Ábyrgð og umsjón með starfsfólki verslunar
- Samskipti við viðskiptavini og birgja
- Ábyrgð á vöruframsetningu og áfyllingum
- Ábyrgð á birgðahaldi í verslun
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í viðskipta- eða verslunarfræðum mikill kostur
- Marktæk reynsla af stjórnun hjá verslunar- og/eða þjónustufyrirtæki
- Styrkleiki í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og reglusemi
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
- Velferðarþjónusta Samkaupa
- Tækifæri til menntunar
Auglýsing birt31. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Skólavörðustígur 42, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Starfsfólk óskast/Seeking employees
S4S Premium Outlet

Starfskraftur á saumastofu og í verslun
Loforð ehf.

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Sumarstarf
Lyf og heilsa

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Starfsmaður í verslun - Byko Suðurnesjum
Byko

Unit manager
SSP Iceland

Leiðtogi í uppbyggingu og framkvæmdum
Mosfellsbær

Leiðtogi umhverfis og veitna
Mosfellsbær

Svæðisstjóri Fagaðila - BYKO Suðurnes
Byko

Dagvinna og kvöld/helgar vinna í vape sérverslun.
Gryfjan