Gryfjan
Gryfjan

Dagvinna og kvöld/helgar vinna í vape sérverslun.

Gryfjan er lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið starfrækt í 10 ár. Við erum með tvær verslanir og vefsíðu.

Við í Gryfjunni leitumst eftir einstaklingum til að bæta við í starfshópinn okkar, um er að ræða vaktir 10-15 alla virka daga í Veltusundi annarsvegar og 2-2-3 vaktakerfi í skeifunni frá kl 15/16 - 20 á virkum dögum og önnur hver helgi Laugardaga 10-20 og Sunnudaga 12-18

við hlökkum til að heyra frá þér ! :)

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla í verslun, samskipti við viðskiptavini, frágangur á vörum á lager, afgreiðsla pantana af vefsíðu og létt þrif.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjandi þarf að hafa náð 20 ára aldri
  • Rík þjónustulund
  • Góð íslensku og ensku kunnátta er skilyrði
  • Stundvísi og áreiðanleiki
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • reynsla af afgreiðslustörfum er kostur
  • Þekking á nikótínvörum er æskileg
Fríðindi í starfi

afsláttarkjör

Auglýsing birt31. mars 2025
Umsóknarfrestur5. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skeifan 17, 108 Reykjavík
Veltusund 3B, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar