ELKO
ELKO
ELKO

Starf á lager í ELKO Lindum

Hefur þú brennandi áhuga á góðu skipulagi og þjónustu? Við erum að leita eftir jákvæðum og lausnamiðuðum lagerfulltrúa í teymið okkar í ELKO Lindum.

Vinnutími er frá kl. 09:00 – 17:00 alla virka daga

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka á vörum
  • Eftirlit með rýrnun
  • Áfyllingar í verslun
  • Halda lager skipulögðum og snyrtilegum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Stundvísi og áreiðanleiki
  • Góð færni í samskiptum og rík þjónustulund
  • Réttindi á lyftara er kostur
  • Reynsla af NAV er kostur
  • Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
  • Árlegur líkamsræktarstyrkur
  • Afsláttarkjör hjá ELKO, Krónunni, Lyfju og N1
  • Aðgangur að velferðarpakka ELKO
  • Aðgangur að fræðslupakka ELKO og Akademias
  • Öflugt félagslíf með reglulegum viðburðum
  • Starfsmannafélag með góðum vildarkjörum
  • Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur10. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skógarlind 2, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar