ELKO
ELKO
ELKO

Sumarstarf í ELKO Flugstöð

ELKO Flugstöð leitar að jákvæðu starfsfólki til að starfa hjá okkur í sumar. Starfið felur í sér að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. Viðkomandi þarf að geta sýnt frumkvæði, sjálfstæði í starfi og ríka þjónustulund.

Um er að ræða fullt starf og unnið er samkvæmt 5-5-4 vaktakerfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • 20 ára og eldri
  • Hreint sakavottorð
  • Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
  • Góð færni í samskiptum og rík þjónustulund
  • Geta unnið sjálfstætt og hugsað í lausnum
  • Reynsla af þjónustustörfum er kostur
Auglýsing birt24. mars 2025
Umsóknarfrestur6. apríl 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar