
ELKO
ELKO, stærsta raftækjaverslun landsins, opnaði þann 28. febrúar árið 1998 og varð strax frá upphafi leiðandi á sínu sviði á Íslandi.
ELKO hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða þekkt vörumerki raftækja á lágu verði.
Verslanir eru sex og með samtals 5.000 m2 sölusvæði auk stórs vöruhúss.
Hjá ELKO starfa um 240 manns. Verslanir ELKO eru í Lindum, Skeifunni, Granda, Akureyri, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Vefverslun ELKO.is

Sumarstarf í ELKO Flugstöð
ELKO Flugstöð leitar að jákvæðu starfsfólki til að starfa hjá okkur í sumar. Starfið felur í sér að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. Viðkomandi þarf að geta sýnt frumkvæði, sjálfstæði í starfi og ríka þjónustulund.
Um er að ræða fullt starf og unnið er samkvæmt 5-5-4 vaktakerfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- 20 ára og eldri
- Hreint sakavottorð
- Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
- Góð færni í samskiptum og rík þjónustulund
- Geta unnið sjálfstætt og hugsað í lausnum
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
Auglýsing birt24. mars 2025
Umsóknarfrestur6. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands

Við leitum að fjármálaráðgjafa í útibúið okkar á Egilsstöðum
Arion banki

Fjölbreytt störf í Fjarvinnu. Bókari,Þjónustufulltrúi og fl.
Svörum Strax

Söluráðgjafi
RÚV Sala ehf.

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Starfsfólk óskast/Seeking employees
S4S Premium Outlet

Ráðningarfulltrúi - hefur þú brennandi áhuga á þjónustu?
Intellecta

Starfskraftur á saumastofu og í verslun
Loforð ehf.

A4 Heildsala - Söluráðgjafi
A4

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Sumarstarf
Lyf og heilsa