
ELKO
ELKO, stærsta raftækjaverslun landsins, opnaði þann 28. febrúar árið 1998 og varð strax frá upphafi leiðandi á sínu sviði á Íslandi.
ELKO hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða þekkt vörumerki raftækja á lágu verði.
Verslanir eru sex og með samtals 5.000 m2 sölusvæði auk stórs vöruhúss.
Hjá ELKO starfa um 240 manns. Verslanir ELKO eru í Lindum, Skeifunni, Granda, Akureyri, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Vefverslun ELKO.is

Söluráðgjafi í ELKO Skeifunni - Hlutastarf
ELKO í Skeifunni leitar að starfsfólki í hlutastarf sem er jákvætt og með mikla þjónustulund. ELKO leggur áherslu á góða nýliðamóttöku og þjálfun. Starf söluráðgjafa felur meðal annars í sér að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu, verðmerkja og stilla upp vörum eftir búðarstöðlum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf á vörum og þjónustu
- Áfylling og uppstilling
- Verðmerkingar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
- Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
- Framúrskarandi færni í samskiptum og rík þjónustulund
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Árlegur líkamsræktarstyrkur
- Afsláttarkjör hjá ELKO, Krónunni og N1
- Aðgangur að velferðarpakka ELKO
- Aðgangur að fræðslupakka ELKO og Akademias
- Öflugt félagslíf með reglulegum viðburðum
- Starfsmannafélag með góðum vildarkjörum
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt28. mars 2025
Umsóknarfrestur10. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skeifan 19, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk í verslun BIOEFFECT
BIOEFFECT ehf.

Þjónustufulltrúi í Þjónustuver Avis - 100% Starf
Avis og Budget

Sumar 2025 - Vínbúðir á höfuðborgarsvæðinu
Vínbúðin

Sölu- og þjónusturáðgjafar | Akureyri
Nova

Þjónustufulltrúi
Alþjóðasetur

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Ert þú snillingur í varahlutum og þjónustu
Stilling

Sölu- og markaðsfulltrúi - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Sérfræðingur á markaðssviði
Langisjór | Samstæða

Sales Advisor 5H - Summertemp
Weekday

Sumarstarf sem sölufulltrúi
Gæðabakstur

Sumarstarf hjá Sjóvá í Vestmannaeyjum
Sjóvá