
Heilsa
Heilsa sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan. Heilsa er elsta fyrirtæki á Íslandi sem sérhæfir sig í innflutningi og dreifingu á heilsusamlegum og lífrænum matvörum, fæðubótarefnum, almennum og lífrænum snyrtivörum sem og vistvænum hreingerningarvörum. Undanfarin ár hefur bæst mikið við það úrval sem Heilsa býður upp á. Við leggjum mikið upp úr gæðum og leggjum áherslu á að stuðla að heildrænni vellíðan fyrir neytendur hvort sem um ræðir matvörur, vítamín, snyrtivörur, húðvörur eða annað.
Hlutverk Heilsu: Við stuðlum að bættri heilsu almennings. Við vekjum athygli á heilbrigðum og ábyrgum lífsstíl. Við höfum hag neytenda ávallt að leiðarljósi.
Sumarstarf á lager
Við leitum að sjálfstæðum, duglegum og hressum sumarstarfsmanni á lager til að sinna almennum lagerstörfum. Um að ræða skemmtilegt starf í góðu vinnuumhverfi með skemmtilegu fólki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og frágangur á vörum
- Tiltekt og afgreiðsla pantana
- Vörutalningar
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi
- Þjónustulund, dugnaður og jákvæðni
- Reynsla af lagerstörfum er kostur
- Lyftarapróf er kostur
- Almenn tölvukunnátta
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur16. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Bæjarflöt 1-3 1R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Framtíðarstarf á Lager Öryggismiðstöðvarinnar
Öryggismiðstöðin

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf

Sumarstarf - Móttaka og umpökkun Lyfja
Heilsa

Starf á lager
Fastus

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Skagaströnd
Kjörbúðin

Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Warehouse Employee – Full-Time (Keflavík Airport)
SSP Iceland

Starfsmaður á lager *Sumarstarf*
Petmark ehf

Starf á lager í ELKO Lindum
ELKO

OK leitar að starfsmanni á lager
OK

Sumarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis