Heilsa
Heilsa

Sumarstarf á lager

Við leitum að sjálfstæðum, duglegum og hressum sumarstarfsmanni á lager til að sinna almennum lagerstörfum. Um að ræða skemmtilegt starf í góðu vinnuumhverfi með skemmtilegu fólki.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og frágangur á vörum
  • Tiltekt og afgreiðsla pantana
  • Vörutalningar
  • Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stundvísi
  • Þjónustulund, dugnaður og jákvæðni
  • Reynsla af lagerstörfum er kostur
  • Lyftarapróf er kostur
  • Almenn tölvukunnátta
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur16. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Bæjarflöt 1-3 1R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar