
Fastus
Fastus ehf er framsækið þjónustufyrirtæki sem sér fyrirtækjum og stofnunum fyrir hágæða vörum, tækjum og búnaði.
Markmið okkar hefur frá upphafi verið að byggja upp lifandi fyrirtæki sem skarar fram úr á krefjandi markaði og vera fyrsti valkostur viðskiptavina, birgja og annarra samstarfsaðila. Forsenda þess er þekking, reynsla og metnaður starfsfólks sem nýtur þess að ná árangri og vaxa með hverju verki.

Starf á lager
Við óskum eftir kröftugum starfskrafti í frábæra teymið okkar á lager Fastus. Um er að ræða almenna vinnu á lager fyrirtækisins, m.a. móttaka og afhending vara, samskipti við viðskiptavini og önnur tengd verkefni. Ef þú nýtur þín í lifandi og hröðu umhverfi, vinnur vel í teymi en getur einnig unnið sjálfstætt – þá erum við að leita að þér!
Um er að ræða framtíðarstarf í 100% vinnu á dagvinnutíma.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og frágangur á vörum
- Tínsla sölupantana og samskipti við viðskiptavini
- Almenn vinna í vöruhúsi
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni, vinnugleði og rík þjónustulund
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
- Almenn góð tölvukunnátta
- Þekking/reynsla á Navision er kostur
- Góð færni í íslensku
- Lyftarapróf er kostur en ekki skilyrði
- Hlutverk fyrirtækisins er að styðja við árangur viðskiptavina. Við störfum með aðilum m.a. í heilbrigðisrekstri, veitinga- og ferðaþjónustu.
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur9. apríl 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Höfðabakki 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
LagerstörfMannleg samskiptiSkipulagVöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Framtíðarstarf á Lager Öryggismiðstöðvarinnar
Öryggismiðstöðin

Sumarstarf á lager
Heilsa

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf

Sumarstarf - Móttaka og umpökkun Lyfja
Heilsa

Móttaka og umpökkun lyfja
Heilsa

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Skagaströnd
Kjörbúðin

Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Warehouse Employee – Full-Time (Keflavík Airport)
SSP Iceland

Starfsmaður á lager *Sumarstarf*
Petmark ehf

Starf á lager í ELKO Lindum
ELKO

OK leitar að starfsmanni á lager
OK