Heilsa
Heilsa

Móttaka og umpökkun lyfja

Móttaka og umpökkun lyfja

Góðan starfskraft vantar í frábæra liðsheild starfsmanna hjá Heilsu. Starfið felst í móttöku og umpökkun lyfja.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst, hafa góða íslenskukunnáttu og vera að minnsta kosti 20 ára.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og umpökkun lyfja
  • Tryggja að réttur fylgiseðill fylgi hverri pakkningu
  • Tryggja að viðeigandi upplýsingar komi fram á umbúðum
  • Viðhalda þjálfun
  • Fylgja kröfum um góða starfshætti í lyfjadreifingu
  • Fylgja gæðastefnu fyrirtækisins í hvívetna og kynnir sér reglulega einstök atriði gæðahandbókar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Próf í lyfjatækni er kostur
  • Nákvæm vinnubrögð
  • Jákvæðni og gott viðmót
  • Geta til að starfa undir álagi
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur16. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Bæjarflöt 1-3 1R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar